Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira

Fyrri aukaspurning:

Hver er káti karlinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Svokallaður „áhrifavaldur“ að nafni Andrew Tate var nýlega handtekinn og er grunaður um mansal, nauðganir og fleira. Í hvaða landi var hann gómaður?

2.  Hvað er gabbró?

3. Í hvaða landi iðkar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína?

4.  Í hvaða borg eru Lateranhöllin og Laterandómkirkjan?

5.  Hvað heitir — á ensku — hin nýútkomna æviminningabók Harrys prins?

6.  Á hvaða skaga, nesi, tanga eða höfða eru Ljósufjöll?

7.  Andrea Bocelli er ítalskur söngvari, afar vinsæll. Hann hefur þurft að yfirstíga meiri erfiðleika en flestir aðrir til að ná frama sem söngvari. Hvað er hér átt við?

8.  Hvaða frægi dýrlingur kaþólsku kirkjunnar er jafnan sýndur á helgimyndum í óða önn að drepa dreka?

9.  Kýrillíska letrið (sjá t.d. hér: България) er notað í einu ríki Evrópusambandsins. Hvaða ríki er það? 

10.  Hvaða ríki í heiminum sækja flestir ferðamenn heim?

***

Seinni aukaspurning:

Fána hvaða fjölmenna ríkis má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rúmeníu.

2.  Steintegund.

3.  Sádi Arabíu.

4.  Róm.

5.  Spare.

6.  Snæfellsnesi.

7.  Hann er blindur.

8.  Heilagur Georg. Ef einhver skyldi svara heilagur Theodor, þá telst það líka rétt.

9.  Búlgaríu.

10.  Frakkland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Steven Spielberg kvikmyndaleikstjóri.

Á neðri myndinni er fáni Pakistans.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár