Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1002. spurningaþraut: Hvað gerist næst?

1002. spurningaþraut: Hvað gerist næst?

Fyrri aukaspurning:

Skoðið myndina hér að ofan. Hvað gerist næst?

***

Aðalspurningar:

1.  Sigríður Dögg Arnardóttir heitir kona ein sem reglulega kemur fram í fjölmiðlum að ræða atvinnu sína og áhugamál. Núorðið kallar hún sig reyndar ævinlega Siggu Dögg opinberlega, jafnt og í einkalífinu. Um hvað snýst hennar atvinna?

2.  Önnur Sigríður Dögg er Auðunsdóttir og birtist líka reglulega í fjölmiðlum. Hvar vinnur hún?

3.  Undarleg uppákoma varð á dögunum þegar Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins vakti athygli á því að á glæru í skóla nokkrum virtist hann talinn til „merkra þjóðernissinna“ ásamt þýska foringjanum Adolf Hitler og Mussolini leiðtoga ítalskra fasista. Um hvaða skóla var hér að ræða?

4.  Hvað hét Mussolini annars að skírnarnafni?

5.  Hákarlar eru ekki beinfiskar, heldur kallast þeir ... hvað?

6.  Hvaða aðrir stórir fiskar flokkast einnig í þann sama flokk?

7.  Árið 2016 gaf íslenska hljómsveitin Milkywhale út fyrstu og hingað til einu plötu sína. Meðlimir voru tveir, Melkorka Sigríður og Árni Þór, og fluttu þau „súperpopp, ekta danstónlist“ eins og Melkorka sagði í blaðaviðtali. Nokkra athygli vakti að einn fremsti og verðlaunaðasti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar samdi texta fyrir Milkywhale en textarnir voru allir á ensku. Hver var sá textahöfundur?

8.  Hvaða ár var tónlistarhátíðin Iceland Airwaves haldin fyrst? Hér má muna tveim árum til eða frá?

9.  Belgrad er höfuðborg ... hvaða ríkis?

10.  Umhverfis hvað snýst himinhnötturinn Deimos?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá stjórnmálamann sem nýlega hefur látið af störfum — ekki með glöðu geði. Hvað heitir hann?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Kynlíf.

2.  Hjá RÚV eða Kastljósi. Hvorttveggja er rétt. Kveikur er hins vegar ekki rétt, því Sigríður Dögg er ekki hluti af þeim fréttamannahópi.

3.  Verslunarskóli Íslands.

4.  Benito.

5.  Brjóskfiskar.

6.  Skötur.

7.  Auður Ava.

8.  1999 — svo rétt er 1997-2001.

9.  Serbíu.

10.  Mars.

***

Svör við aukaspurningum:

Rétt svar við fyrri spurningunni er að konan var myrt. Rétt má líka vera ef fólk vill svara að vatn hafi farið að renna því þetta er byrjunin á sturtusenunni frægu úr kvikmyndinni Psycho.

Sturtusenan úr Psycho

Á neðri myndinni er Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
2
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Lýsir viðbrögðum Jóns sem „skólabókardæmi um þöggunartilburði“
3
Fréttir

Lýs­ir við­brögð­um Jóns sem „skóla­bók­ar­dæmi um þögg­un­ar­til­burði“

Fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, lýsti því yf­ir í dag að um­fjöll­un um hann væri „vænt­an­lega lög­reglu­mál.“„Það hef­ur áð­ur gef­ist vel að fá lög­regl­una til að­stoð­ar við að beita kæl­ingaráhrif­um í óþægi­leg­um mál­um með til­hæfu­laus­um rann­sókn­um,“ seg­ir formað­ur Blaða­manna­fé­lags­ins.
Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mánuði að svara fyrir skipunina
4
Fréttir

Tók fimm daga að skera úr um hæfi en fimm mán­uði að svara fyr­ir skip­un­ina

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata sem sit­ur í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd, fór hörð­um orð­um um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið fyr­ir að hafa ekki enn orð­ið við beiðni nefnd­ar­inn­ar um að upp­lýsa um skip­un sendi­herra Banda­ríkj­anna. Fimm mán­uð­ir eru síð­an beiðn­in var mót­tek­in en sam­kvæmt lög­um ber stjórn­völd­um að svara beiðn­um nefnd­ar­inn­ar eigi síð­ar en viku eft­ir að hún hef­ur ver­ið mót­tek­in.
Áhrif Trumps á heiminn og fjárhag íslenskra heimila
5
Úttekt

Áhrif Trumps á heim­inn og fjár­hag ís­lenskra heim­ila

Bú­ast má við því að áætlan­ir Don­alds Trump í efna­hags­mál­um, um háa vernd­artolla á inn­flutn­ing til Banda­ríkj­anna og brott­vís­an­ir mik­ils fjölda vinn­andi handa, muni leiða til auk­inn­ar verð­bólgu og dvín­andi hag­vaxt­ar í heim­in­um. Hvort tveggja mun koma beint við buddu ís­lenskra heim­ila. Heim­ild­in skoð­ar hvað önn­ur for­seta­tíð Don­alds Trump mun hafa í för með sér fyr­ir vest­ræna banda­menn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
2
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
2
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár