Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hugmyndaauðgi og spenna

Dá­in heimsveldi er veru­lega áhrifa­rík og vel skrif­uð bók. Fram­vind­an er spenn­andi og svipt­ir les­and­an­um fram og til baka, hug­mynda­auðg­in mik­il en Stein­ar fell­ur þó aldrei í þá gryfju að týna skáld­skapn­um í hug­mynda­flóði.

Hugmyndaauðgi og spenna
Bók

Dá­in heimsveldi

Höfundur Steinar Bragi
Forlagið - Mál og menning
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Bækur Steinars Braga hafa alltaf falið í sér fleiri heima en þann sem við þekkjum. Engar þeirra hafa verið tjóðraðar við natúralíska frásagnarhefð eða hversdagslega mynd af veruleikanum, jafnvel smásögur sem virðast eiga sér stað í okkar heimi snúa hressilega upp á hann. Þessi aukavídd í veruleikanum hefur iðulega verið ónotaleg og ágeng, eitt af helstu höfundareinkennum skáldsins, sem er einkar lunkið við að flétta óhugnað inn í að því er virðist sakleysislegar aðstæður.

Fantasían og jafnvel gamla draugasagan hafa birst sterkt í skáldverkum Steinars, án þess þó að nokkra þeirra megi kenna eindregið við slíka bókmenntagrein. Með bókinni Truflunin, sem út kom fyrir tveimur árum, steig Steinar þó mjög afgerandi og farsælt skref inn á svið vísindaskáldsögunnar og í nýjasta verki sínu, Dánum heimsveldum, heldur hann sig á sömu bókmenntalegu slóðum. Dáin heimsveldi er bók sem skemmtilegast er að vita sem minnst um og verður því ekki lagst í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár