Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu

Um 2.000 íbú­ar Aust­ur-Java hér­aðs­ins í Indó­nes­íu voru til­neydd­ir til þess að rýma hús­næði sitt og leita skjóls í op­in­ber­um bygg­ing­um eft­ir að eld­fjall­ið Mount Semeru gaus að­faranótt sunnu­dags. Mount Semeru er um 640 kíló­metr­um suð­aust­ur af höf­uð­borg­inni Jakarta á eyj­unni Java, sem jafn­framt er fjöl­menn­asta eyja Indó­nes­íu.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu
Hamfarir valda hamförum Gosið í Mount Semeru í Indónesíu hófst ári upp á dag, frá því síðast gaus þar. Rigningar og flóð eru taldar hafa orðið til þess að setja af stað eldgosið. Talið er að rétt viðbrögð hafi forðað því að ekkert mannfall varð.

Gosið varð eftir mikla rigningu á svæðinu sem olli því að hraunhvelfingin í eldfjallinu féll saman og fjallið gaus með ofangreindum afleiðingum.

Mökkur frá gosinu náði um 15 kílómetra í loftið og mikið öskufall varð í fjölmörgum þorpum í nálægð við fjallið. Eldgosinu fylgdi þó ekki flóðbylgja eins og er algengt í Indónesíu. Engin staðfest dauðsföll hafa orðið á fólki, en einungis er ár liðið frá því að 50 manns létust og hundruð slösuðust þegar sama eldfjall gaus. 

Indónesía er eitt fjölmennasta land í heiminum og því tilheyra yfir 17 þúsund eyjur. Eyjaklasinn liggur á eldhringnum svokallaða (e. ring of fire), svæði í kringum Kyrrahafið sem einkennist af reglulegum jarðskjálftum og virkum eldfjöllum. Samkvæmt National Geographic er eldhringssvæðið um 40 þúsund kílómetra langt. „75% af eldfjöllum jarðar – meira en 450 eldfjöll – má finna á eldhringnum. 90% af jarðskjálftum jarðar eiga sér stað á svæðinu, þar á meðal skæðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár