Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu

Um 2.000 íbú­ar Aust­ur-Java hér­aðs­ins í Indó­nes­íu voru til­neydd­ir til þess að rýma hús­næði sitt og leita skjóls í op­in­ber­um bygg­ing­um eft­ir að eld­fjall­ið Mount Semeru gaus að­faranótt sunnu­dags. Mount Semeru er um 640 kíló­metr­um suð­aust­ur af höf­uð­borg­inni Jakarta á eyj­unni Java, sem jafn­framt er fjöl­menn­asta eyja Indó­nes­íu.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu
Hamfarir valda hamförum Gosið í Mount Semeru í Indónesíu hófst ári upp á dag, frá því síðast gaus þar. Rigningar og flóð eru taldar hafa orðið til þess að setja af stað eldgosið. Talið er að rétt viðbrögð hafi forðað því að ekkert mannfall varð.

Gosið varð eftir mikla rigningu á svæðinu sem olli því að hraunhvelfingin í eldfjallinu féll saman og fjallið gaus með ofangreindum afleiðingum.

Mökkur frá gosinu náði um 15 kílómetra í loftið og mikið öskufall varð í fjölmörgum þorpum í nálægð við fjallið. Eldgosinu fylgdi þó ekki flóðbylgja eins og er algengt í Indónesíu. Engin staðfest dauðsföll hafa orðið á fólki, en einungis er ár liðið frá því að 50 manns létust og hundruð slösuðust þegar sama eldfjall gaus. 

Indónesía er eitt fjölmennasta land í heiminum og því tilheyra yfir 17 þúsund eyjur. Eyjaklasinn liggur á eldhringnum svokallaða (e. ring of fire), svæði í kringum Kyrrahafið sem einkennist af reglulegum jarðskjálftum og virkum eldfjöllum. Samkvæmt National Geographic er eldhringssvæðið um 40 þúsund kílómetra langt. „75% af eldfjöllum jarðar – meira en 450 eldfjöll – má finna á eldhringnum. 90% af jarðskjálftum jarðar eiga sér stað á svæðinu, þar á meðal skæðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár