Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu

Um 2.000 íbú­ar Aust­ur-Java hér­aðs­ins í Indó­nes­íu voru til­neydd­ir til þess að rýma hús­næði sitt og leita skjóls í op­in­ber­um bygg­ing­um eft­ir að eld­fjall­ið Mount Semeru gaus að­faranótt sunnu­dags. Mount Semeru er um 640 kíló­metr­um suð­aust­ur af höf­uð­borg­inni Jakarta á eyj­unni Java, sem jafn­framt er fjöl­menn­asta eyja Indó­nes­íu.

Eldhringurinn minnir á sig á Jövu
Hamfarir valda hamförum Gosið í Mount Semeru í Indónesíu hófst ári upp á dag, frá því síðast gaus þar. Rigningar og flóð eru taldar hafa orðið til þess að setja af stað eldgosið. Talið er að rétt viðbrögð hafi forðað því að ekkert mannfall varð.

Gosið varð eftir mikla rigningu á svæðinu sem olli því að hraunhvelfingin í eldfjallinu féll saman og fjallið gaus með ofangreindum afleiðingum.

Mökkur frá gosinu náði um 15 kílómetra í loftið og mikið öskufall varð í fjölmörgum þorpum í nálægð við fjallið. Eldgosinu fylgdi þó ekki flóðbylgja eins og er algengt í Indónesíu. Engin staðfest dauðsföll hafa orðið á fólki, en einungis er ár liðið frá því að 50 manns létust og hundruð slösuðust þegar sama eldfjall gaus. 

Indónesía er eitt fjölmennasta land í heiminum og því tilheyra yfir 17 þúsund eyjur. Eyjaklasinn liggur á eldhringnum svokallaða (e. ring of fire), svæði í kringum Kyrrahafið sem einkennist af reglulegum jarðskjálftum og virkum eldfjöllum. Samkvæmt National Geographic er eldhringssvæðið um 40 þúsund kílómetra langt. „75% af eldfjöllum jarðar – meira en 450 eldfjöll – má finna á eldhringnum. 90% af jarðskjálftum jarðar eiga sér stað á svæðinu, þar á meðal skæðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár