Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Aftökusundlaugin í Kabúl

Sög­ur Sig­ríð­ar Víð­is Jóns­dótt­ur eru listi­leg­ur vefn­að­ur per­sónu­sögu, hvers­dags­legra við­burða, blaða­mennsku, sagn­fræði og sagna af fólk­inu sem hún hitt­ir. Bjarma­lönd Vals Gunn­ars­son­ar og mynda­sög­ur Joe Sacco koma upp í hug­ann, en Sig­ríð­ur fer þó alltaf eig­in leið­ir í frá­sögn­inni og úr verð­ur leiftrandi fróð­leg, skemmti­leg og hug­vekj­andi bók sem á alltaf brýnt er­indi – en kannski aldrei sem nú

Aftökusundlaugin í Kabúl
Sigríður Víðis Jónsdóttir Höfundur bókarinnar Vegabréf: íslenskt.
Bók

Vega­bréf: ís­lenskt

Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó
Höfundur Sigríður Víðis Jónsdóttir
Mál og menning
Gefðu umsögn

„Hér tóku þeir fólk af lífi. Ýttu því fram af hæsta stökkbrettinu – niður í tóma laugina, um 15 metrum neðar. Eða skutu fólk einfaldlega ofan í henni. Menjar um drápin sjást í steypunni, för eftir byssukúlur. Aftökusundlaugin var alræmd.“

Það er nóg af svona sögum í Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur, en líka nóg af hlátri og gleði, djúpri vináttu og von – sem er þó alltof oft kramin.

Þessi aftökusundlaug er í Kabúl í Afganistan og þegar hún kemur þangað eru heimamenn að spila fótbolta í lauginni. Bókin rekur tíu mismunandi ferðalög áratuginn 2003-12 til landa sem eiga í stríðsátökum eða eru að ná sér eftir þau, eða eru föst í greipum fátæktar, hungursneyðar eða spillingar. Oft allt þetta.

Auk Afganistan er komið við í Mjanmar, Katar, Bosníu, Eþíópíu, Rúanda, Suður-Súdan, Sýrlandi, Írak, Palestínu, Ísrael og Búrkina Fasó – og loks er stuttur eftirmáli um Ísland í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár