Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Barn náttúrunnar

Sól­rún er ein þeirra sem verð­ur hissa – en er núna í kapp­hlaupi við að fram­kalla aft­ur alla lit­ina sem líf­ið gaf henni, áð­ur en hún fell­ur af þess­ari grein.

Barn náttúrunnar
Bók

Sól­rún

- saga um ferðalag
Höfundur Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Bjartur
146 blaðsíður
Gefðu umsögn

Sólrún er áttræð ekkja sem áður vann á bókasafni en býr nú í öryggisíbúð fyrir aldraða. Í byrjun er herberginu lýst nákvæmlega, söknuði eftir afkomendum og ástarævintýrum á elliheimili. En þegar maður rennir yfir fyrsta kaflann aftur áttar maður sig á að strax þarna er hún orðin nokkuð óáreiðanlegur sögumaður. Hún segist vera farin að bíða eftir dauðanum – en svo kemur í ljós að hún á margt ógert áður en hann fær heimboð – og þá talar hún um hvernig „Dætur mínar, barnabörn og barnabarnabörn heimsóttu mig öðru hverju og þegar þau voru farin verkjaði mig bókstaflega af einmanakennd.“

Þegar ástkona hennar deyr ákveður hún svo að strjúka, því það eru gamlar sorgir og einmanaleiki sem hún þarf að gera upp.

Eiginmaðurinn og afkomendurnir fá merkilega lítið pláss í sögunni; mögulega væri þeirra saga efni í framhaldsbók, kannski er eitthvað óuppgert þar á milli – en ég held samt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár