Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Siðferðispróf þúsaldarkynslóðarinnar

Klemm­an varð­andi bóka­út­gáf­una Auð­les­in er þó mun áhuga­verð­ari. Þótt sag­an sé sam­tíma­saga þá er bóka­út­gáf­an eins og frjó­korn fyr­ir ná­læga dystópíu, manni dett­ur helst í hug Ver­öld ný og góð Hux­leys, þar sem öll­um óþæg­ind­um er hald­ið í þægi­legri fjar­lægð.

Siðferðispróf þúsaldarkynslóðarinnar
Bók

Auð­les­in

Höfundur Adolf Smári Unnarsson
Forlagið - Mál og menning
235 blaðsíður
Gefðu umsögn

Geta bækur skilgreint kynslóðir? Já, kynslóðin sem ég tilheyri er meira að segja nefnd í höfuðið á bók, Generation X eftir Douglas Coupland. Bækur þar sem höfundar gangast á hólm við eigin kynslóð eru nánast sérstakt bókmenntaform, þótt oftar en ekki verði kynslóðatengingin til óvart eftir á.

Það er hins vegar klárt mál að Auðlesin er saga um kynslóð, eiginlega frekar en persónur. Aðalpersónurnar eru tvær, verkefnastjórinn Bjartur, sem bjargar hunangsflugum í beinni útsendingu á netinu, og síblanka hugsjónaskáldið Nína Kristín. Þau skipta með sér köflum bókarinnar en þekkjast þó ekki að ráði.

Þetta eru sannkallaðar erkitýpur. Bæði koma úr stöndugum fjölskyldum, en Bjartur sækir áfram í fjárhagslega öryggið á meðan Nína Kristín er í þögulli uppreisn gegn eigin góðborgarafjölskyldu.

Báðum er hins vegar annt um að vera góðar manneskjur – þótt það birtist á gjörólíkan hátt. Bjartur er nánast eins og gjörningur um innistæðulausa góðmennsku. Hann tekur litlu slagina, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár