Siðferðispróf þúsaldarkynslóðarinnar

Klemm­an varð­andi bóka­út­gáf­una Auð­les­in er þó mun áhuga­verð­ari. Þótt sag­an sé sam­tíma­saga þá er bóka­út­gáf­an eins og frjó­korn fyr­ir ná­læga dystópíu, manni dett­ur helst í hug Ver­öld ný og góð Hux­leys, þar sem öll­um óþæg­ind­um er hald­ið í þægi­legri fjar­lægð.

Siðferðispróf þúsaldarkynslóðarinnar
Bók

Auð­les­in

Höfundur Adolf Smári Unnarsson
Forlagið - Mál og menning
235 blaðsíður
Gefðu umsögn

Geta bækur skilgreint kynslóðir? Já, kynslóðin sem ég tilheyri er meira að segja nefnd í höfuðið á bók, Generation X eftir Douglas Coupland. Bækur þar sem höfundar gangast á hólm við eigin kynslóð eru nánast sérstakt bókmenntaform, þótt oftar en ekki verði kynslóðatengingin til óvart eftir á.

Það er hins vegar klárt mál að Auðlesin er saga um kynslóð, eiginlega frekar en persónur. Aðalpersónurnar eru tvær, verkefnastjórinn Bjartur, sem bjargar hunangsflugum í beinni útsendingu á netinu, og síblanka hugsjónaskáldið Nína Kristín. Þau skipta með sér köflum bókarinnar en þekkjast þó ekki að ráði.

Þetta eru sannkallaðar erkitýpur. Bæði koma úr stöndugum fjölskyldum, en Bjartur sækir áfram í fjárhagslega öryggið á meðan Nína Kristín er í þögulli uppreisn gegn eigin góðborgarafjölskyldu.

Báðum er hins vegar annt um að vera góðar manneskjur – þótt það birtist á gjörólíkan hátt. Bjartur er nánast eins og gjörningur um innistæðulausa góðmennsku. Hann tekur litlu slagina, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár