Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Máltaka

Þetta ljóða­safn Natös­hu S. er af­rek, svo þrosk­að sem það er í orð­færi og hugs­un á lærðu máli fjar­læg­um orð­stofni skálds­ins.

Máltaka
Natasha S. Höfundur bókarinnar Máltaka á stríðstímum.
Bók

Mál­taka á stríðs­tím­um

Höfundur Natasha S.
Una – útgáfuhús
Gefðu umsögn

Una – útgáfuhús gefur út ljóðakver Natöshu S., Máltöku á stríðstímum, sem skáldið hlaut verðlaun fyrir á dögunum – Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Er það hennar fyrsta ljóðabók, ort á íslensku en hún hefur dvalið hér um árabil og sinnt ritstörfum. Er viðurkenningin sannarlega verðskulduð. Ljóðin vinnur rússneska skáldkonan fyrir íslenska lesendur og tekur sér um leið sæti á skáldabekk ljóðaþjóðarinnar. Mér varð hugsað til Nordahl Grieg sem dvaldi hér um tíð stríðsárin og fórst yfir Berlín í desember 1943. Hér orti hann Friheten og hér var hún gefin út fyrst. Enn loga stríðseldar í Evrópu. Fleiri erlend skáld koma í hugann sem hafa dvalið hér lengur og skemur, en engin dæmi þekki ég um skáld sem hefur brotist inn í málheim skáldskaparins á íslensku.

Máltöku er skipt í undirkafla: að tala, að skrifa, að hlusta, að skilja og er sá síðasti sex auðar síður. Öll ljóðin leiða að þeirri niðurstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár