Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ráðuneytisstjóri enn skráð í stjórn Árvakurs

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, ráðu­neyt­is­stjóri í há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu, er enn skráð í stjórn Ár­vak­urs sam­kvæmt fyr­ir­tækja­skrá og vef fyr­ir­tæk­is­ins. Æðstu emb­ætt­is­mönn­um er ekki heim­ilt að vinna auka­störf.

Ráðuneytisstjóri enn skráð í stjórn Árvakurs
Stjórnarsetin Ásdís Halla er skráð í stjórnir fjölda fyrirtækja samkvæmt fyrirtækjaskrá.

Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, er enn skráð í stjórnir sjö íslenskra fyrirtækja. Í lögum um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands er kveðið á um að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra sé „óheimilt að sinna aukastörfum samhliða störfum í Stjórnarráði Íslands“. Sem ráðuneytisstjóri telst Ásdís Halla til æðstu stjórnenda í stjórnarráðinu. Ráðherra er heimilt að gera undantekningu og leyfa starfsfólki sínu að vinna aukastörf. 

ValdiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, valdi Ásdísi Höllu úr hópi umsækjenda til að verða ráðuneytisstjóri. Hún hafði þá áður sett hana tímabundið en sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af umboðsmanni Alþingis.

Í svari við fyrirspurn Stundarinnar til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra vegna þessa segir Áslaug Hulda Jóhannsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, sem svaraði fyrirspurninni, að aðalfundur Árvakurs hafi kosið nýja stjórn síðastliðið vor og að Ásdís Halla væri ekki í stjórninni. Upplýsingar um þetta nýja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Spilling og vanvirðing sjálstæðismanna fyrir lögum og reglum kemur varla nokkrum manni á óvart
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár