Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ráðuneytisstjóri enn skráð í stjórn Árvakurs

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, ráðu­neyt­is­stjóri í há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu, er enn skráð í stjórn Ár­vak­urs sam­kvæmt fyr­ir­tækja­skrá og vef fyr­ir­tæk­is­ins. Æðstu emb­ætt­is­mönn­um er ekki heim­ilt að vinna auka­störf.

Ráðuneytisstjóri enn skráð í stjórn Árvakurs
Stjórnarsetin Ásdís Halla er skráð í stjórnir fjölda fyrirtækja samkvæmt fyrirtækjaskrá.

Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, er enn skráð í stjórnir sjö íslenskra fyrirtækja. Í lögum um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands er kveðið á um að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra sé „óheimilt að sinna aukastörfum samhliða störfum í Stjórnarráði Íslands“. Sem ráðuneytisstjóri telst Ásdís Halla til æðstu stjórnenda í stjórnarráðinu. Ráðherra er heimilt að gera undantekningu og leyfa starfsfólki sínu að vinna aukastörf. 

ValdiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, valdi Ásdísi Höllu úr hópi umsækjenda til að verða ráðuneytisstjóri. Hún hafði þá áður sett hana tímabundið en sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af umboðsmanni Alþingis.

Í svari við fyrirspurn Stundarinnar til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra vegna þessa segir Áslaug Hulda Jóhannsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, sem svaraði fyrirspurninni, að aðalfundur Árvakurs hafi kosið nýja stjórn síðastliðið vor og að Ásdís Halla væri ekki í stjórninni. Upplýsingar um þetta nýja …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Spilling og vanvirðing sjálstæðismanna fyrir lögum og reglum kemur varla nokkrum manni á óvart
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár