Dæld í mannúðarstefnu sænskra stjórnvalda

Fylgisaukn­ing Sví­þjóð­ar­demó­krata, sem bygg­ir hluta af stefnu sinni á and­stöðu gegn inn­flytj­end­um, er dæld í mann­úð­ar­stefnu sænskra stjórn­valda. Sænsk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir að sam­kvæmt flokkn­um sé ekki hægt að vera Svíi og múslimi á sama tíma. Formað­ur frjáls­lynda íhalds­flokks­ins Moderata, stend­ur nú frammi fyr­ir því erf­iða verk­efni að mynda hægri­stjórn með stuðn­ingi frá flokkn­um um­deilda.

Dæld í mannúðarstefnu sænskra stjórnvalda
Úr sænska þinginu Jimmie Akesson leiðtogi Svíþjóðardemókrata til hægri á myndinni. Mynd: afp

Julia Kronlid, þingkona hægri öfgaflokksins Svíþjóðardemókrata, var á dögunum kjörin varaforseti sænska þingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem kjörinn fulltrúi flokksins gegnir slíku embætti innan sænska þingsins og verður að teljast mikill áfangasigur fyrir flokkinn. Flokkurinn tilheyrir ekki hinum hefðbundnu sænsku stjórnmálaflokkum, náði fyrst inn kjörnum fulltrúa á þing árið 2010 og byggir stefnu sínar á popúlisma og andúð á innflytjendum. Hægri blokkin hefur meirihluta á sænska þinginu eftir kosningarnar fyrir rúmlega tveimur vikum með 176 kjörna fulltrúa gegn 173 vinstra megin. Svíþjóðardemókratar voru sigurvegarar kosninganna, fengu 20,6 prósent greiddra atkvæða og er nú stærsti hægri flokkurinn á sænska þinginu. Ulf Kristersson, formaður frjálslynda íhaldsflokksins Moderata, fer með umboð til ríkisstjórnarmyndunar og ljóst er að hann stendur frammi fyrir erfiðu verkefni; að mynda hægristjórn með stuðningi frá hinum umdeilda flokki Svíþjóðardemókrata. 

Ríkisstjórnarmyndun gæti reynst flókin 

Þrátt fyrir þetta mikla fylgi flokksins þurfti tvær umferðir af atkvæðagreiðslu til að staðfesta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár