Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Rúss­nesk­ir rík­is­borg­ar­ar sem mót­mæla stríð­inu eiga á hættu að verða fyr­ir of­sókn­um í heima­land­inu. Andrei Mens­hen­in blaða­mað­ur seg­ir frá sinni reynslu af rúss­neska sendi­ráð­inu en bend­ir um leið á að ferl­arn­ir sem eru til stað­ar hjá Út­lend­inga­stofn­un geri ekki ráð fyr­ir rúss­nesk­um hæl­is­leit­end­um.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Andrei Menshenin, rússneskur blaðamaður og aðgerðasinni, hefur áhyggjur af stöðu sinni hérlendis í kjölfar innleiðingar nýs lagabálks í mars í Rússlandi sem og framkomu rússneska sendiráðsins í hans garð. Hann stígur fram og segir sögu sína til að vara við aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem kunna að gera stöðu allra rússneskra ríkisborgara hérlendis sem kjósa að tjá sig gegn stríðinu afar ótrygga.

Andrei Menshenin hefur skipulagt fjölda mótmæla hérlendis frá því árið 2017, sum þeirra einkum fjölmenn, sérlega mótmælin gegn stríðinu í Úkraínu, sem hófust í Reykjavík fyrsta dag stríðsins. Andrei hefur hlotið athygli hérlendis fyrir þessa virkni hans á opinberu sviði, en sum viðbragða við virkninni innan rússneska samfélagsins á Íslandi hafa valdið honum áhyggjum, enda sýna þau fram á myndun dulinna ferla hjá sendiráðinu sem grafa undan möguleikum þeirra Rússa sem mótmæla stríðinu til þess að dvelja á Íslandi.

Njósnir innan rússneska samfélagsins á Íslandi

Andrei hefur orðið var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár