Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Rúss­nesk­ir rík­is­borg­ar­ar sem mót­mæla stríð­inu eiga á hættu að verða fyr­ir of­sókn­um í heima­land­inu. Andrei Mens­hen­in blaða­mað­ur seg­ir frá sinni reynslu af rúss­neska sendi­ráð­inu en bend­ir um leið á að ferl­arn­ir sem eru til stað­ar hjá Út­lend­inga­stofn­un geri ekki ráð fyr­ir rúss­nesk­um hæl­is­leit­end­um.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Andrei Menshenin, rússneskur blaðamaður og aðgerðasinni, hefur áhyggjur af stöðu sinni hérlendis í kjölfar innleiðingar nýs lagabálks í mars í Rússlandi sem og framkomu rússneska sendiráðsins í hans garð. Hann stígur fram og segir sögu sína til að vara við aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem kunna að gera stöðu allra rússneskra ríkisborgara hérlendis sem kjósa að tjá sig gegn stríðinu afar ótrygga.

Andrei Menshenin hefur skipulagt fjölda mótmæla hérlendis frá því árið 2017, sum þeirra einkum fjölmenn, sérlega mótmælin gegn stríðinu í Úkraínu, sem hófust í Reykjavík fyrsta dag stríðsins. Andrei hefur hlotið athygli hérlendis fyrir þessa virkni hans á opinberu sviði, en sum viðbragða við virkninni innan rússneska samfélagsins á Íslandi hafa valdið honum áhyggjum, enda sýna þau fram á myndun dulinna ferla hjá sendiráðinu sem grafa undan möguleikum þeirra Rússa sem mótmæla stríðinu til þess að dvelja á Íslandi.

Njósnir innan rússneska samfélagsins á Íslandi

Andrei hefur orðið var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár