Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Rúss­nesk­ir rík­is­borg­ar­ar sem mót­mæla stríð­inu eiga á hættu að verða fyr­ir of­sókn­um í heima­land­inu. Andrei Mens­hen­in blaða­mað­ur seg­ir frá sinni reynslu af rúss­neska sendi­ráð­inu en bend­ir um leið á að ferl­arn­ir sem eru til stað­ar hjá Út­lend­inga­stofn­un geri ekki ráð fyr­ir rúss­nesk­um hæl­is­leit­end­um.

„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“

Andrei Menshenin, rússneskur blaðamaður og aðgerðasinni, hefur áhyggjur af stöðu sinni hérlendis í kjölfar innleiðingar nýs lagabálks í mars í Rússlandi sem og framkomu rússneska sendiráðsins í hans garð. Hann stígur fram og segir sögu sína til að vara við aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem kunna að gera stöðu allra rússneskra ríkisborgara hérlendis sem kjósa að tjá sig gegn stríðinu afar ótrygga.

Andrei Menshenin hefur skipulagt fjölda mótmæla hérlendis frá því árið 2017, sum þeirra einkum fjölmenn, sérlega mótmælin gegn stríðinu í Úkraínu, sem hófust í Reykjavík fyrsta dag stríðsins. Andrei hefur hlotið athygli hérlendis fyrir þessa virkni hans á opinberu sviði, en sum viðbragða við virkninni innan rússneska samfélagsins á Íslandi hafa valdið honum áhyggjum, enda sýna þau fram á myndun dulinna ferla hjá sendiráðinu sem grafa undan möguleikum þeirra Rússa sem mótmæla stríðinu til þess að dvelja á Íslandi.

Njósnir innan rússneska samfélagsins á Íslandi

Andrei hefur orðið var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu