Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Kraftaverk í hvert skipti sem einhver kemst burtu úr þessum aðstæðum“

Sig­þrúð­ur Guð­munds­dótt­ir seg­ir op­in­ber­ar frá­sagn­ir kvenna um heim­il­isof­beldi séu dýr­mæt­ar fyr­ir þær sem enn búi við of­beldi, sem heyri þá að þær séu ekki ein­ar í öm­ur­leg­um að­stæð­um. Hún stýrði Kvenna­at­hvarf­inu í 16 ár, þang­að sem 140 kon­ur og 100 börn leita ár­lega.

„Kraftaverk í hvert skipti sem einhver kemst burtu úr þessum aðstæðum“
Sigþrúður Stundum veltir Sigþrúður fyrir sér hvort konurnar sem opnuðu Kvennaathvarfið fyrir 40 árum hefðu getað ímyndað sér að árið 2022 hefðu allt að 140 konur neyðst til að flýja í athvarfið. Líklega hefðu þær gert ráð fyrir að á þessum tíma yrði búið að útrýma heimilisofbeldi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Greint var frá því í gær að fyrstu sex mánuði þessa árs hafi lögreglu borist 1.232 tilkynningar um heimilisofbeldi eða ágreining tengdra aðila, eins og það er orðað. Það eru að meðaltali sjö tilkynningar á hverjum degi eða 205 tilkynningar í mánuði. Karl­ar voru gerend­ur í 80 pró­sent til­vika og kon­ur þo­lend­ur í 77 pró­sent til­vika þeg­ar um var að ræða of­beldi milli maka eða fyrr­ver­andi maka. 

Árlega leita leita um 140 konur skjóls í Kvennaathvarfinu og með þeim eru um 100 börn. Þá koma á fjórða hundrað konur koma í viðtöl eða stuðningshópa á vegum athvarfsins. Þetta er gríðarlega mikið af konum, samt bara pínulítill hluti kvenna sem búa við ofbeldi,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir í þættinum Eigin konur en hún var framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins í sextán ár. 

„Á þessum 16 árum hafa orðið byltingar, ekki bara þessar byltingar sem við köllum byltingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár