Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

Hér er komin þemaþraut um teiknimyndasögur.

Aukaspurningarnar eru um íslenskar teiknimyndasögur en aðalspurningarnar um útlenskar.

Fyrri aukaspurning:

Hvað er á ferð á myndinni hér að ofan? Reyndar fæst stig hvort heldur fyrir nafnið á sögunni eða höfundinum.

***

Aðalspurningar:

1.  Þessi hetja var vinsæl fyrir löngu, þrátt fyrir hárgreiðslu aðalhetjunnar.

***

2.  Þessi persóna er úr teiknimyndasögum um ... ?

***

3.  Þetta er aftur á móti ... hvað eða hver?

***

4. Þessi hér er úr sögum um ... hvað eða hverja?

***

5.  Hvað heitir þessi hér?

***

6.  Hvaða teiknimyndasögu er hér spurt um?

***

7.  Um hvern er teiknimyndasagan þar sem þessi hetja birtist?

***

8.  Þessi er ansi gömul skal ég viðurkenna, nefnd eftir piltinum hér hægra megin.

***

9.  En hér eru í enskri þýðingu tveir rammar úr frægri franskri teiknimyndasögu frá 2000. Hvað heitir hún?

***

10.  En hvað heitir þessi saga um nöturlega atburði úr sögunni?

***

Seinni aukaspurning:

Aftur dugar annaðhvort nafnið á höfundi eða teiknimyndahetju. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Prins Valíant.

2.  Ofur-Guffi birtist í sögum Walt Disney um ýmist Mikka Mús eða Andrés Önd svo hvorttveggja er rétt.

3.  Sandman.

4.  Smáfólkið, Peanuts.

5.  Hellboy.

6.  Sögurnar um Ástrík eða Asterix.

7.  Garfield eða Grettir.

8.  Denni dæmalausi.

9.  Persepolis.

10.  Maus.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri mynd er úr Eineygða kettinum Kisa eftir Hugleik Dagsson.

Neðri mynd er Kaftein Íslandi eftir Kjartan Arnórsson.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár