Hér er komin þemaþraut um teiknimyndasögur.
Aukaspurningarnar eru um íslenskar teiknimyndasögur en aðalspurningarnar um útlenskar.
Fyrri aukaspurning:
Hvað er á ferð á myndinni hér að ofan? Reyndar fæst stig hvort heldur fyrir nafnið á sögunni eða höfundinum.
***
Aðalspurningar:
1. Þessi hetja var vinsæl fyrir löngu, þrátt fyrir hárgreiðslu aðalhetjunnar.
***
2. Þessi persóna er úr teiknimyndasögum um ... ?
***
3. Þetta er aftur á móti ... hvað eða hver?
***
4. Þessi hér er úr sögum um ... hvað eða hverja?
***
5. Hvað heitir þessi hér?
***
6. Hvaða teiknimyndasögu er hér spurt um?
***
7. Um hvern er teiknimyndasagan þar sem þessi hetja birtist?
***
8. Þessi er ansi gömul skal ég viðurkenna, nefnd eftir piltinum hér hægra megin.
***
9. En hér eru í enskri þýðingu tveir rammar úr frægri franskri teiknimyndasögu frá 2000. Hvað heitir hún?
***
10. En hvað heitir þessi saga um nöturlega atburði úr sögunni?
***
Seinni aukaspurning:
Aftur dugar annaðhvort nafnið á höfundi eða teiknimyndahetju. Hvað er þetta?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Prins Valíant.
2. Ofur-Guffi birtist í sögum Walt Disney um ýmist Mikka Mús eða Andrés Önd svo hvorttveggja er rétt.
3. Sandman.
4. Smáfólkið, Peanuts.
5. Hellboy.
6. Sögurnar um Ástrík eða Asterix.
7. Garfield eða Grettir.
8. Denni dæmalausi.
9. Persepolis.
10. Maus.
***
Svör við aukaspurningum:
Efri mynd er úr Eineygða kettinum Kisa eftir Hugleik Dagsson.
Neðri mynd er Kaftein Íslandi eftir Kjartan Arnórsson.
Athugasemdir