Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

Hér er komin þemaþraut um teiknimyndasögur.

Aukaspurningarnar eru um íslenskar teiknimyndasögur en aðalspurningarnar um útlenskar.

Fyrri aukaspurning:

Hvað er á ferð á myndinni hér að ofan? Reyndar fæst stig hvort heldur fyrir nafnið á sögunni eða höfundinum.

***

Aðalspurningar:

1.  Þessi hetja var vinsæl fyrir löngu, þrátt fyrir hárgreiðslu aðalhetjunnar.

***

2.  Þessi persóna er úr teiknimyndasögum um ... ?

***

3.  Þetta er aftur á móti ... hvað eða hver?

***

4. Þessi hér er úr sögum um ... hvað eða hverja?

***

5.  Hvað heitir þessi hér?

***

6.  Hvaða teiknimyndasögu er hér spurt um?

***

7.  Um hvern er teiknimyndasagan þar sem þessi hetja birtist?

***

8.  Þessi er ansi gömul skal ég viðurkenna, nefnd eftir piltinum hér hægra megin.

***

9.  En hér eru í enskri þýðingu tveir rammar úr frægri franskri teiknimyndasögu frá 2000. Hvað heitir hún?

***

10.  En hvað heitir þessi saga um nöturlega atburði úr sögunni?

***

Seinni aukaspurning:

Aftur dugar annaðhvort nafnið á höfundi eða teiknimyndahetju. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Prins Valíant.

2.  Ofur-Guffi birtist í sögum Walt Disney um ýmist Mikka Mús eða Andrés Önd svo hvorttveggja er rétt.

3.  Sandman.

4.  Smáfólkið, Peanuts.

5.  Hellboy.

6.  Sögurnar um Ástrík eða Asterix.

7.  Garfield eða Grettir.

8.  Denni dæmalausi.

9.  Persepolis.

10.  Maus.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri mynd er úr Eineygða kettinum Kisa eftir Hugleik Dagsson.

Neðri mynd er Kaftein Íslandi eftir Kjartan Arnórsson.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár