Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

910. spurningaþraut: Teiknimyndasögur!

Hér er komin þemaþraut um teiknimyndasögur.

Aukaspurningarnar eru um íslenskar teiknimyndasögur en aðalspurningarnar um útlenskar.

Fyrri aukaspurning:

Hvað er á ferð á myndinni hér að ofan? Reyndar fæst stig hvort heldur fyrir nafnið á sögunni eða höfundinum.

***

Aðalspurningar:

1.  Þessi hetja var vinsæl fyrir löngu, þrátt fyrir hárgreiðslu aðalhetjunnar.

***

2.  Þessi persóna er úr teiknimyndasögum um ... ?

***

3.  Þetta er aftur á móti ... hvað eða hver?

***

4. Þessi hér er úr sögum um ... hvað eða hverja?

***

5.  Hvað heitir þessi hér?

***

6.  Hvaða teiknimyndasögu er hér spurt um?

***

7.  Um hvern er teiknimyndasagan þar sem þessi hetja birtist?

***

8.  Þessi er ansi gömul skal ég viðurkenna, nefnd eftir piltinum hér hægra megin.

***

9.  En hér eru í enskri þýðingu tveir rammar úr frægri franskri teiknimyndasögu frá 2000. Hvað heitir hún?

***

10.  En hvað heitir þessi saga um nöturlega atburði úr sögunni?

***

Seinni aukaspurning:

Aftur dugar annaðhvort nafnið á höfundi eða teiknimyndahetju. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Prins Valíant.

2.  Ofur-Guffi birtist í sögum Walt Disney um ýmist Mikka Mús eða Andrés Önd svo hvorttveggja er rétt.

3.  Sandman.

4.  Smáfólkið, Peanuts.

5.  Hellboy.

6.  Sögurnar um Ástrík eða Asterix.

7.  Garfield eða Grettir.

8.  Denni dæmalausi.

9.  Persepolis.

10.  Maus.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri mynd er úr Eineygða kettinum Kisa eftir Hugleik Dagsson.

Neðri mynd er Kaftein Íslandi eftir Kjartan Arnórsson.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár