Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

870. spurningaþraut: Þemaþrautin er um Svíþjóð núna

870. spurningaþraut: Þemaþrautin er um Svíþjóð núna

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þessi sænska kona?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir forsætisráðherra Svíþjóðar?

2.  Hvaða ár var Olof Palme myrtur?

3.  Kiruna heitir borg ein í Svíþjóð. Fyrir hvað er hún fræg?

4.  Hvað er Kebnekaise? Er það: heimabær Alfreds Nobels á Skáni — hæsta fjallið í Svíþjóð, við landamæri Noregs — kastali Kristínu Svíadrottningar — safn þjóðsagna, gefið út á 18. öld — þjóðlegur ostaréttur úr Smálöndum?

5.  Hversu margir eru Svíar? Eru þeir 6,2 milljónir — 8,2 milljónir — 10,2 milljónir — eða 12,2 milljónir?

6.  Hún fæddist 5. apríl 1950 í Jönköping og komst í sviðsljós heimsins árið 1974. Og þar hélst hún síðan í áratug og var þá óhætt að segja að hún væri ein af frægustu konum heimsins og nálega allir þekktu andlitið á henni. Og gera jafnvel enn. Hvað heitir hún?

7.  Hvaða sænska borg stendur andspænis Kaupmannahöfn?

8.  Hver af söguhetjum Astrid Lindgren var gjarnan á þakinu?

9.  Svíar hafa átt ótal fræga listamenn á nánast öllum sviðum. Einn þeirra var kvikmyndaleikstjóri sem lést tæplega níræður 2007. Myndir hans voru einkar listrænar, sumum fannst þær hægar og þungar en hann hafði gríðarleg áhrif á aðra kvikmyndagerðarmenn. Hvað hét hann?

10.  Hvað heitir stærsta eyjan við Svíþjóð?

***

Seinni aðalspurning:

Hvað heitir konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Magdalena Anderson.

2.  1986.

3.  Járnnámur

4.  Kebnekaise er hæsta fjallið í Svíþjóð. 

5.  Svíar eru nú rétt rúmlega 10,2 milljónir.

6.  Agnetha Fältskog, söngkona í ABBA.

7.  Málmey.

8.  Kalli. (Kalli á þakinu.)

9.  Ingmar Bergman.

10.  Gotland.

***

Svör við aukaspurningum:

Konan á efri myndinni heitir Viktoría og er krónprinsessa.

Konan á neðri myndinni er rithöfundurinn Selma Lagerlöf, fyrsta konan sem fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár