Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?

866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár er miðað við að íslam hafi upphafist. Var það árið 410 — 510 — 610 — eða 710?

2.  Hvar varð eldgos á Íslandi árið 1918?

3.  Hvaða dýr var sagt koma með börnin samkvæmt miðaldaþjóðsögum í Evrópu?

4.  Hvað var eina kommúnistaríkið í Evrópu þar sem hrinda þurfti stjórninni frá völdum með valdi?

5.  Hvaða Íslendingur var nýlega valinn einn af þremur stjórnendum rannsóknar sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna stendur fyrir á sprengjuárás sem gerð var á fangelsi í Úkraínu?

6.  Hver var forseti Rússlands á undan Pútin?

7.  Hvaða tungumál er útbreiddast í Sviss?

8.  Pilat er hún kölluð, stærsta sandalda í Evrópuríki. Hún er rúmlega 100 metra há, 2,7 kílómetra löng frá norðri til suðurs og um 500 metra breið. Milljónir ferðamanna koma að skoða sandölduna á hverju ári. En í hvaða landi er Pilat?

9.  Hvaða fyrirbæri er kallað elrir?

10.  Við hvað fékkst rússneska konan Anna Akhmatova? Hér þarf nákvæmt svar.

***

Seinni aukaspurning:

Þessi karl var á sínum tíma íþróttamaður í fremstu röð. Hvað heitir hann?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  610.

2.  Í Kötlu.

3.  Storkurinn.

4.  Rúmenía.

5.  Ingibjörg Sólrún.

6.  Jeltsín.

7.  Þýska.

8.  Frakklandi.

9.  Trjátegund.

10.  Hún var ljóðskáld. Rithöfundur dugar ekki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður RÚV. Að venju duga tvö skírnarnöfn ef fólk notar þau bæði, svo María Sigrún dugar vel fyrir stigi.

Á neðri myndinni er danski fótboltamarkvörðurinn Peter Schmeichel.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Seinni aukaspurning:
    Markvörðurinn Peter Schmeichel er einn af þessum skemmtilegu og einstökum markmanni, sem þegar er kominn í sögubækurnar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár