Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?

866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða ár er miðað við að íslam hafi upphafist. Var það árið 410 — 510 — 610 — eða 710?

2.  Hvar varð eldgos á Íslandi árið 1918?

3.  Hvaða dýr var sagt koma með börnin samkvæmt miðaldaþjóðsögum í Evrópu?

4.  Hvað var eina kommúnistaríkið í Evrópu þar sem hrinda þurfti stjórninni frá völdum með valdi?

5.  Hvaða Íslendingur var nýlega valinn einn af þremur stjórnendum rannsóknar sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna stendur fyrir á sprengjuárás sem gerð var á fangelsi í Úkraínu?

6.  Hver var forseti Rússlands á undan Pútin?

7.  Hvaða tungumál er útbreiddast í Sviss?

8.  Pilat er hún kölluð, stærsta sandalda í Evrópuríki. Hún er rúmlega 100 metra há, 2,7 kílómetra löng frá norðri til suðurs og um 500 metra breið. Milljónir ferðamanna koma að skoða sandölduna á hverju ári. En í hvaða landi er Pilat?

9.  Hvaða fyrirbæri er kallað elrir?

10.  Við hvað fékkst rússneska konan Anna Akhmatova? Hér þarf nákvæmt svar.

***

Seinni aukaspurning:

Þessi karl var á sínum tíma íþróttamaður í fremstu röð. Hvað heitir hann?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  610.

2.  Í Kötlu.

3.  Storkurinn.

4.  Rúmenía.

5.  Ingibjörg Sólrún.

6.  Jeltsín.

7.  Þýska.

8.  Frakklandi.

9.  Trjátegund.

10.  Hún var ljóðskáld. Rithöfundur dugar ekki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður RÚV. Að venju duga tvö skírnarnöfn ef fólk notar þau bæði, svo María Sigrún dugar vel fyrir stigi.

Á neðri myndinni er danski fótboltamarkvörðurinn Peter Schmeichel.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Seinni aukaspurning:
    Markvörðurinn Peter Schmeichel er einn af þessum skemmtilegu og einstökum markmanni, sem þegar er kominn í sögubækurnar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár