Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

860. spurningaþraut: Hér er spurt um útdauð dýr

860. spurningaþraut: Hér er spurt um útdauð dýr

Hér eru myndir af útdauðum dýrum.

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist sú útdauða fílategund sem sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað er þetta dýr kallað?

***

2.  En hvað er þetta dýr kallað?

***

3.  Hvaða kjaftstóra dýr er þetta?

***

4.  Einu sinni voru þetta háþróuðustu dýr Jarðar, eða réttara sagt hafsins. Lengstu tegundirnar voru 60-70 sentimetra langar. Hvað nefnum við þessi dýr?

***

5.  Hvað er þessi fugl kallaður? Hann var á hæð við stóran fíl og skuggamynd af manneskju hefur verið sett þarna inn til samanburðar en raunar er talið sennilegt að menn hafi útrýmt fuglinum.

***

6.  Þessu dýri var útrýmt á 18. öld en hvað köllum við það?

***

7.  Hvaða útdauða dýr hafði þennan risakjaft?

***

8.  Þetta dýr — sem augljóslega er náskylt zebrahesti og oftast talið „undirdeild“ zebrahestanna — dó út upp úr miðri 19. öld, það síðasta í dýragarði í Amsterdam 1883. Hvað kallast tegundin?

***

9.  Hér komið glæsilegt dýr sem virðist hafa þróast sem sértegund fyrir tæpum 2 milljónum ára þegar ísöld geisaði í Evrópu en dó svo út þegar ísöldinni lauk og menn byrjuðu að sækja inn í hellana þar sem dýrið bjó gjarnan. Hvað nefnum við nú dýrið?

***

10.  Sú örsmáa manntegund sem hér sést til hægri — og nútímamaður teiknaður til samanburðar — er kennd við eyjuna þar sem einu leifarnar af þessari smáu tegund hafa fundist. Hvað heitir eyjan?

*** 

Og þá er komið að seinni aukaspurningu!

***

Hvað nefnist sú útdauða fílategund sem sést á myndinni hér að neðan?

***

5.  

Svör við aðalspurningum:

1.  Sverðtígrisdýr — þótt dýrið sé reyndar ekki náskylt tígrisdýr, þótt kattardýr sé.

2.  Tasmaníutígur — þótt þetta pokadýr sé enn síður skylt tígrisdýrum.

3.  Grameðla. Þetta er sem sé sjálfur Tyrannosaurus Rex.

4.  Þríbrotar — eða trílóbítar.

5.  Þetta er fílafuglinn sem bjó á Madagaskar, líklega af tegundinni Aepyornithidae, þótt fuglafræðingar séu reyndar í óða önn að flokka hina ófleygu fugla Madagaskar upp á nýtt, skilst mér.

6.  Þetta er „sækýr Stellers“ en sækýr dugar.

7.  Hér dugar að segja „hákarl“ en tegundin er kölluð megalódon, sem þýðir stórtanni.

8.  Quagga, eða kvagga.

9.  Hellaljón.

10.  Flores (við Indónesíu).

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er mastodon, eða skögultanni.

Á seinni myndinni er mammút, eða loðfíll.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu