Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

853. spurningaþraut: Hvað vantar á fræga stóra styttu?

853. spurningaþraut: Hvað vantar á fræga stóra styttu?

Fyrri aukaspurning:

Málverkið hér að ofan sýnir konu eina sem vissulega á heima í veröld goðsagna og þjóðsagna. Hvað heitir hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Muckanaghederdauhaulia heitir allstór landskiki í landi einu. Nafnið þýðir „svínamýri milli tveggja voga“ og er líka stafsett svona: Muiceanach idir Dhá Sháile. Í hvaða landi er þessi Svínamýri?

2.  Hversu margar eru keilurnar í algengustu tegund keiluspils?

3.  Í svartri kómedíu sem frumsýnd var 1998 fjalla leikstjórar myndarinnar, sem eru tveir, um heldur misheppnaðan og seinheppinn mann sem telur sig þó vera snilling í keiluspili, og á við keiluspilið altént sumar af sínum fegurstu stundum. Hvað heitir þessi bíómynd?

4.  Hvar — nokkuð nákvæmlega — er eyjaklasinn St.Kitts & Nevis?

5.  Hvaða Íslendingur stofnaði — eða átti að minnsta kosti mestan þátt í að stofna — þann banka sem nú heitir Kvika banki?

6.  Sá maður var reyndar afreksmaður á allt öðru sviði en bankaviðskiptum. Hvaða svið var það?

7.  Íslensk leikkona hefur mikið leikið í Þýskalandi og var m.a. fastráðin við hið virta Volksbühne leikhús í Berlín í nokkur ár. Hvað heitir leikkonan?

8.  Í hvaða landi er að finna ansi stóra styttu af sfinxinum svokallaða?

9.  Hvað vantar helst á þá styttu?

10.  Árið 1798 kom frægur kall langt að og skoðaði styttuna. Hann staldraði þó ekki lengi við í því landi. Hvaða frægi kall var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Írlandi.

2.  Tíu.

3.  The Big Lebowski.

4.  Í Karíbahafi.

5.  Margeir Pétursson.

6.  Skák.

7.  Sólveig Arnarsdóttir.

8.  Egiftlandi.

9.  Nefið.

10.  Napóleon Bónaparte.

Napóleon horfist í augu við sfinxinn.Sá sem málaði myndina kom greinilega aldrei til Egiftlands.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Pandóra sem glaptist til að sleppa öllum heimsins hörmungum lausum úr skjóðu sinni eða kistli.

Á neðri myndinni er Mary Robinson fyrrum forseti Írlands.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hefur þú verið að leita að fjármögnunarmöguleikum fyrir kaup á nýju húsnæði, byggingu, fasteignaláni, endurfjármögnun, skuldaaðlögun, persónulegum eða viðskiptalegum tilgangi? Velkomin til framtíðar! Fjármögnun auðveld með okkur. Hafðu samband við okkur þar sem við bjóðum upp á fjármálaþjónustu okkar á lágum og viðráðanlegum vöxtum upp á 3% til lengri og skemmri lánstíma, með 100% tryggingarláni. Áhugasamir umsækjendur ættu að hafa samband við okkur til að fá frekari lántökuferli í gegnum: joshuabenloancompany@aol.com
    0
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Napóleon var karl og var margsannað að hann hagaði sér sem slíkur gagnvart konum. Hann var ekki kall, en kall er hljómur, eða hljóð, sem karlar gefa frá sér til að ná athygli (á reyndar einnig við konur og börn og líklega um hán).
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
6
FréttirHjólhýsabyggðin

Heim­il­is­laus eft­ir hjól­hýsa­brun­ann: Missti föð­ur sinn í elds­voða sem barn

Þrír íbú­ar hjól­hýsa­hverf­is­ins á Sæv­ar­höfða eru heim­il­is­laus­ir eft­ir að eld­ur kom upp í einu hýs­anna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ seg­ir Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir um við­brögð ná­granna síns sem missti hús­bíl sinn. Sjálf missti hún heim­ili sitt í brun­an­um en Geir­dís hef­ur tvisvar áð­ur á æv­inni misst allt sitt í elds­voða. Í þeim fyrsta lést pabbi henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
6
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár