Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Talíbanar einangraðir en líta hýru auga til austurs

Rétt rúmt ár er nú lið­ið frá því að banda­rískt her­lið yf­ir­gaf Af­gan­ist­an og talíban­ar tóku völd­in á ný eft­ir tveggja ára­tuga skæru­hern­að gegn inn­rás­arlið­inu. Þeir hafa ekki stað­ið við stór orð um breytta stjórn­ar­hætti og eru með öllu ein­angr­að­ir frá al­þjóða­sam­fé­lag­inu, en leita banda­manna í austri.

Talíbanar einangraðir en líta hýru auga til austurs
Afghan performers take part in the celebrations to mark the first anniversary of the withdrawal of US-led troops from Afghanistan, at a stadium in Kandahar on August 31, 2022. The Taliban declared on August 31 a national holiday and lit up the capital with coloured lights to celebrate the first anniversary of the withdrawal of US-led troops from Afghanistan after a brutal 20-year war. Mynd: AFP / Javed TANVEER

 Þegar talíbanar sneru aftur til valda í fyrra lofuðu þeir bót og betrun. Þeir sögðu samtökin hafa svarið af sér þátttöku í alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi og samtök á borð við al Kaída og íslamska ríkið yrðu upprætt í landinu. Þá myndu konur halda flestum réttindum sínum, stúlkur myndu áfram fá að sækja skóla og minnihlutahópar í landinu ekki lengur ofsóttir heldur þeim boðnar stöður í samsteypustjórn.

Fátt eða ekkert af þessu hefur gengið eftir. Talíbanar eru að vísu að heyja stríð gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki, en þau telja talíbanastjórnina hafa svikið lit og ekki vera nægilega róttæk. Hins vegar tókst bandarísku leyniþjónustunni nýlega að hafa uppi á leiðtoga al Kaída, Aiman al-Zawahiri, í glæsivillu í fínasta úthverfi Kabúl, höfuðborgar Afganistans. 

Hann var að sóla sig á svölunum þegar bandarísk sprengja féll á hann úr dróna en sagt er nánar frá því máli og hnignun al Kaída-samtakanna í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár