Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Verðum að vernda millistéttina

Frið­rik Jóns­son, formað­ur Banda­lags há­skóla­manna, seg­ir millistétt­ina bera of þung­ar byrð­ar. Nauð­syn­legt sé að koma á sann­gjarn­ara skatt­kerfi, en að­gerð­ir Seðla­bank­ans leiði af sér tekju­flutn­ing frá skuld­ur­um til fjár­magnseig­enda. Í kjara­við­ræð­um sé stór mín­us að byrja í tíu pró­senta sam­drætti kaup­mátt­ar.

Verðum að vernda millistéttina
Spurning um sanngirni Hvernig er hægt að gera kröfur til launafólks um að það eigi að herða sultarólina á sama tíma og margar atvinnugreinar, meðal annars útflutningsatvinnugreinarnar, skila sögulega góðri afkomu, spyr Friðrik. Myndina tók Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Yfir þrjú hundruð kjarasamningar losna í haust og eftir áramót. Á sama tíma er verðbólgan í hæstu hæðum og mikil óvissa á erlendum mörkuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Við bætist að vaxtahækkanir Seðlabankans hafa skert kaupmátt skuldara umtalsvert undanfarna mánuði, bæði almennings og fyrirtækja. 

Hvernig er hægt að semja við slíkar aðstæður? Hverjar gætu kröfurnar orðið? Hvaða áhrif hefur upplausnin innan Alþýðusambandsins á sókn verkalýðshreyfingarinnar? 

Ef markmiðið er að ná niður verðbólgu vegur þyngst að stöðva hækkanir á fasteignamarkaði. Áhrifa stýrivaxtahækkana Seðlabankans, til að ná þessu markmiði, er farið að gæta en eftirspurn eftir húsnæði er þó enn mikil og því óvíst hversu langan tíma það tekur að ná jafnvægi á markaði. 

Meðal Seðlabankans hefur erfiðar aukaverkanir fyrir skuldara; Þeir taka á sig auknar byrðar, sem renna í vasa fjármagnseigenda. Innan verkalýðshreyfingarinnar virðist vera hljómgrunnur fyrir að svara þessu með því að kalla eftir að fjármagnseigendur beri hluta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
2
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár