Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Verðum að vernda millistéttina

Frið­rik Jóns­son, formað­ur Banda­lags há­skóla­manna, seg­ir millistétt­ina bera of þung­ar byrð­ar. Nauð­syn­legt sé að koma á sann­gjarn­ara skatt­kerfi, en að­gerð­ir Seðla­bank­ans leiði af sér tekju­flutn­ing frá skuld­ur­um til fjár­magnseig­enda. Í kjara­við­ræð­um sé stór mín­us að byrja í tíu pró­senta sam­drætti kaup­mátt­ar.

Verðum að vernda millistéttina
Spurning um sanngirni Hvernig er hægt að gera kröfur til launafólks um að það eigi að herða sultarólina á sama tíma og margar atvinnugreinar, meðal annars útflutningsatvinnugreinarnar, skila sögulega góðri afkomu, spyr Friðrik. Myndina tók Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Yfir þrjú hundruð kjarasamningar losna í haust og eftir áramót. Á sama tíma er verðbólgan í hæstu hæðum og mikil óvissa á erlendum mörkuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Við bætist að vaxtahækkanir Seðlabankans hafa skert kaupmátt skuldara umtalsvert undanfarna mánuði, bæði almennings og fyrirtækja. 

Hvernig er hægt að semja við slíkar aðstæður? Hverjar gætu kröfurnar orðið? Hvaða áhrif hefur upplausnin innan Alþýðusambandsins á sókn verkalýðshreyfingarinnar? 

Ef markmiðið er að ná niður verðbólgu vegur þyngst að stöðva hækkanir á fasteignamarkaði. Áhrifa stýrivaxtahækkana Seðlabankans, til að ná þessu markmiði, er farið að gæta en eftirspurn eftir húsnæði er þó enn mikil og því óvíst hversu langan tíma það tekur að ná jafnvægi á markaði. 

Meðal Seðlabankans hefur erfiðar aukaverkanir fyrir skuldara; Þeir taka á sig auknar byrðar, sem renna í vasa fjármagnseigenda. Innan verkalýðshreyfingarinnar virðist vera hljómgrunnur fyrir að svara þessu með því að kalla eftir að fjármagnseigendur beri hluta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár