Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Verðum að vernda millistéttina

Frið­rik Jóns­son, formað­ur Banda­lags há­skóla­manna, seg­ir millistétt­ina bera of þung­ar byrð­ar. Nauð­syn­legt sé að koma á sann­gjarn­ara skatt­kerfi, en að­gerð­ir Seðla­bank­ans leiði af sér tekju­flutn­ing frá skuld­ur­um til fjár­magnseig­enda. Í kjara­við­ræð­um sé stór mín­us að byrja í tíu pró­senta sam­drætti kaup­mátt­ar.

Verðum að vernda millistéttina
Spurning um sanngirni Hvernig er hægt að gera kröfur til launafólks um að það eigi að herða sultarólina á sama tíma og margar atvinnugreinar, meðal annars útflutningsatvinnugreinarnar, skila sögulega góðri afkomu, spyr Friðrik. Myndina tók Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Yfir þrjú hundruð kjarasamningar losna í haust og eftir áramót. Á sama tíma er verðbólgan í hæstu hæðum og mikil óvissa á erlendum mörkuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Við bætist að vaxtahækkanir Seðlabankans hafa skert kaupmátt skuldara umtalsvert undanfarna mánuði, bæði almennings og fyrirtækja. 

Hvernig er hægt að semja við slíkar aðstæður? Hverjar gætu kröfurnar orðið? Hvaða áhrif hefur upplausnin innan Alþýðusambandsins á sókn verkalýðshreyfingarinnar? 

Ef markmiðið er að ná niður verðbólgu vegur þyngst að stöðva hækkanir á fasteignamarkaði. Áhrifa stýrivaxtahækkana Seðlabankans, til að ná þessu markmiði, er farið að gæta en eftirspurn eftir húsnæði er þó enn mikil og því óvíst hversu langan tíma það tekur að ná jafnvægi á markaði. 

Meðal Seðlabankans hefur erfiðar aukaverkanir fyrir skuldara; Þeir taka á sig auknar byrðar, sem renna í vasa fjármagnseigenda. Innan verkalýðshreyfingarinnar virðist vera hljómgrunnur fyrir að svara þessu með því að kalla eftir að fjármagnseigendur beri hluta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár