Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?

Fjár­fest­ar og fast­eigna­mó­gúl­ar eru lík­leg­ast­ir til að styrkja borg­ar­stjórn­ar­fram­bjóð­end­ur. Þetta sýn­ir grein­ing Stund­ar­inn­ar á þeim styrkj­um sem veitt­ir voru til fram­bjóð­enda í próf­kjör­um fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Að­eins fram­bjóð­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og einn fram­bjóð­andi Við­reisn­ar ráku kosn­inga­bar­áttu sem kostaði meira en 550 þús­und.

Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?
Fékk mest Hildur Björnsdóttir fékk hæstu styrkina fyrir prófkjör fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar; samtals 10,8 milljónir króna. Mynd: Stundin / Jón Ingi

Um helmingur af öllu fé sem frambjóðendur í prófkjörum fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar fengu komu frá eignarhaldsfélögum og félögum sem sýsla með fjármuni. Fjórðungur kom frá fyrirtækjum sem starfa í byggingargeiranum eða fasteignauppbyggingu og sölu. Stór hluti þeirra eignarhaldsfélaga sem styrkti framboð einstaka frambjóðenda eiga í öðrum félögum sem vasast í fasteigna- og byggingariðnaði. Þetta sýnir greining Stundarinnar á uppgjörsyfirlitum frambjóðenda í Reykjavík. 

Styrkir koma þó að stórum hluta frá einstaklingum og eru þeir undanþegnir nafnbirtingu í uppgjörum frambjóðenda, séu styrkirnir undir 300 þúsund krónum. Þannig …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Hér má sjá vandamál smáþjóðar í hnotskurn. Hagsmunaöfl reyna að hafa áhrif á skipun borgarmálanna. Og sennilega tekst það með nægilegu fjármagni til þeirra sem verða í forystu. Síðan er reynsla í borgarmálum í Reykjavík talin forsenda þess að komast í ríkisstjórn. Fjárstyrkirnir hafa þess vegna langvarandi áhrif. Hvert þetta leiðir getum við séð í Bandaríkjunum.
    0
  • VH
    Viðar Hjartarson skrifaði
    Æ sér gjöf til gjalda.
    0
  • Jack Danielsson skrifaði
    Það ætti að setja algjört bann við að fyrirtæki styrki kosningabaráttu fólks eða flokka enda segir það sig sjálft að þau fyrirtæki sem styrkja stjórnmálaflokka eða frambjóðendur ætlast í flestum ef ekki öllum tilfellum til þess að styrkþegarnir vinni að hagsmunum þeirra fyrirtækja komist þeir til valda.
    2
    • Ásgeir Överby skrifaði
      Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf gengið erinda byggingaverktaka í borgarstjórn. Tekið undir kröfur þeirra um þéttingu byggingarreita o.þ.h.
      0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Fjárstyrkir frá fyrirtækjum til stjórnmálamanna-flokka færa lýðræðið frá kjósendum til fyrirtækja. Æ er gjöf til gjalds.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár