Um helmingur af öllu fé sem frambjóðendur í prófkjörum fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar fengu komu frá eignarhaldsfélögum og félögum sem sýsla með fjármuni. Fjórðungur kom frá fyrirtækjum sem starfa í byggingargeiranum eða fasteignauppbyggingu og sölu. Stór hluti þeirra eignarhaldsfélaga sem styrkti framboð einstaka frambjóðenda eiga í öðrum félögum sem vasast í fasteigna- og byggingariðnaði. Þetta sýnir greining Stundarinnar á uppgjörsyfirlitum frambjóðenda í Reykjavík.
Styrkir koma þó að stórum hluta frá einstaklingum og eru þeir undanþegnir nafnbirtingu í uppgjörum frambjóðenda, séu styrkirnir undir 300 þúsund krónum. Þannig …
Athugasemdir (6)