Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?

Fjár­fest­ar og fast­eigna­mó­gúl­ar eru lík­leg­ast­ir til að styrkja borg­ar­stjórn­ar­fram­bjóð­end­ur. Þetta sýn­ir grein­ing Stund­ar­inn­ar á þeim styrkj­um sem veitt­ir voru til fram­bjóð­enda í próf­kjör­um fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Að­eins fram­bjóð­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og einn fram­bjóð­andi Við­reisn­ar ráku kosn­inga­bar­áttu sem kostaði meira en 550 þús­und.

Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?
Fékk mest Hildur Björnsdóttir fékk hæstu styrkina fyrir prófkjör fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar; samtals 10,8 milljónir króna. Mynd: Stundin / Jón Ingi

Um helmingur af öllu fé sem frambjóðendur í prófkjörum fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar fengu komu frá eignarhaldsfélögum og félögum sem sýsla með fjármuni. Fjórðungur kom frá fyrirtækjum sem starfa í byggingargeiranum eða fasteignauppbyggingu og sölu. Stór hluti þeirra eignarhaldsfélaga sem styrkti framboð einstaka frambjóðenda eiga í öðrum félögum sem vasast í fasteigna- og byggingariðnaði. Þetta sýnir greining Stundarinnar á uppgjörsyfirlitum frambjóðenda í Reykjavík. 

Styrkir koma þó að stórum hluta frá einstaklingum og eru þeir undanþegnir nafnbirtingu í uppgjörum frambjóðenda, séu styrkirnir undir 300 þúsund krónum. Þannig …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Hér má sjá vandamál smáþjóðar í hnotskurn. Hagsmunaöfl reyna að hafa áhrif á skipun borgarmálanna. Og sennilega tekst það með nægilegu fjármagni til þeirra sem verða í forystu. Síðan er reynsla í borgarmálum í Reykjavík talin forsenda þess að komast í ríkisstjórn. Fjárstyrkirnir hafa þess vegna langvarandi áhrif. Hvert þetta leiðir getum við séð í Bandaríkjunum.
    0
  • VH
    Viðar Hjartarson skrifaði
    Æ sér gjöf til gjalda.
    0
  • Jack Danielsson skrifaði
    Það ætti að setja algjört bann við að fyrirtæki styrki kosningabaráttu fólks eða flokka enda segir það sig sjálft að þau fyrirtæki sem styrkja stjórnmálaflokka eða frambjóðendur ætlast í flestum ef ekki öllum tilfellum til þess að styrkþegarnir vinni að hagsmunum þeirra fyrirtækja komist þeir til valda.
    2
    • Ásgeir Överby skrifaði
      Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf gengið erinda byggingaverktaka í borgarstjórn. Tekið undir kröfur þeirra um þéttingu byggingarreita o.þ.h.
      0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Fjárstyrkir frá fyrirtækjum til stjórnmálamanna-flokka færa lýðræðið frá kjósendum til fyrirtækja. Æ er gjöf til gjalds.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár