Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

791. spurningaþraut: Picasso málaði portrett af ... hvaða konu?

791. spurningaþraut: Picasso málaði portrett af ... hvaða konu?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir þetta fjall?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða vinsæla hljómsveit sendi frá sér plötuna Their Satanic Majesties Request árið 1967?

2.  Hver var þá aðal gítarleikari hljómsveitarinnar?  

3.  Dönsk yfirvöld og sér í lagi forsætisráðherrann hafa nú fengið skömm í hattinn hjá opinberri rannsóknarnefnd í Danmörku vegna framgöngu sinnar í máli sem snerist um ákveðna dýrategund. Hvaða dýr voru það?

4.  En hvað heitir annars forsætisráðherra Danmerkur?

5.  Danskur ráðherra fékk líka skömm í hattinn, og það af enn alvarlegra tagi, þegar hann var dæmdur í fangelsi fyrir fjársvik ýmiss konar 1908. Hann hafði áður annast málefni Íslands. Hvað hét þessi ráðherra?

6.  Hvar á Íslandi er haldin Humarhátíð þessa dagana?

7.  Bjarni Bjarnason stýrir fyrirtæki einu, ansi stóru. Hvaða fyrirtæki er það?

8.  En hver var aftur Bjarni Herjólfsson?

9.  Gríska gyðjan Persefóna var jafnan hálft ár í slagtogi með móður sinni, frjósemisgyðjunni Demetru. En hvar hélt hún sig hinn helming ársins?

10.  Elka Björnsdóttir hét verkakona í Reykjavík sem andaðist aðeins 43 ára 1924. Hvers vegna hefur hún komist í sviðsljósið síðustu misseri?

***

Seinni aukaspurning:

Picasso málaði portrettið hér að neðan. En hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  The Rolling Stones.

2.  Brian Jones.

3.  Minkar.

4.  Mette Fredriksen.

5.  Alberti.

6.  Höfn í Hornafirði.

7.  Orkuveita Reykjavíkur.

8.  Íslenskur sjómaður sem skoðaði strendur Norður-Ameríku á 10. öld.

9.  Í undirheimum, ríki hinna dauðu.

10.  Vegna merkilegrar dagbókar sem hún hélt og nýlega hefur verið gefin út.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Matterhorn.

Á neðri myndinni er Gertrude Stein rithöfundur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár