Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?

790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?

Þemaþraut dagsins snýst um erlendar kvikmyndir. Aukaspurningarnar eru um íslenska sjónvarpsþætti.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér fyrir ofan er auglýsing fyrir íslenska sjónvarpsþætti sem nefndust ... ?

***

Aðalspurningar:

1.  Úr hvaða bíómynd er þetta?

***

2.  Úr hvaða mynd er þetta?

***

3.  Kannski hafa ekki margir séð þessa mynd núorðið. En þið ættuð samt að þekkja hana með nafni.

***

4.  Og þetta skjáskot?

***

5.  Myndin, sem þetta skjáskot er út, heitir eftir aðalpersónunni!

***

6.  Og hér er komið skjáskot úr ...

***

7.  En úr hverju er þetta?

***

8.  Hvaðan er þetta skjáskot?

***

9.  Hér er einn leikari úr hvaða mynd?

***

10.  Og loks, úr hvaða mynd er þetta skjáskot?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða íslensku sjónvarpsþáttum er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Independence Day.

2.  Avatar.

3.  Cleopatra. - Hér stóð fram eftir morgni Antony and Cleopatra, en það er önnur mynd!

4.  Groundhog Day.

5.  Amelie.

6.  Guðfaðirinn 1.

7.  Silence of the Lambs.

8.  Titanic.

9.  2001: A Space Odyssey.

10.  Fórnin (eftir Tarkovskí).

***

Svör við aukaspurningum!

Efri myndin er úr þáttum Radíusbræðra.

Sú neðri úr Vitjunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu