Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?

790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?

Þemaþraut dagsins snýst um erlendar kvikmyndir. Aukaspurningarnar eru um íslenska sjónvarpsþætti.

***

Fyrri aukaspurning:

Hér fyrir ofan er auglýsing fyrir íslenska sjónvarpsþætti sem nefndust ... ?

***

Aðalspurningar:

1.  Úr hvaða bíómynd er þetta?

***

2.  Úr hvaða mynd er þetta?

***

3.  Kannski hafa ekki margir séð þessa mynd núorðið. En þið ættuð samt að þekkja hana með nafni.

***

4.  Og þetta skjáskot?

***

5.  Myndin, sem þetta skjáskot er út, heitir eftir aðalpersónunni!

***

6.  Og hér er komið skjáskot úr ...

***

7.  En úr hverju er þetta?

***

8.  Hvaðan er þetta skjáskot?

***

9.  Hér er einn leikari úr hvaða mynd?

***

10.  Og loks, úr hvaða mynd er þetta skjáskot?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða íslensku sjónvarpsþáttum er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Independence Day.

2.  Avatar.

3.  Cleopatra. - Hér stóð fram eftir morgni Antony and Cleopatra, en það er önnur mynd!

4.  Groundhog Day.

5.  Amelie.

6.  Guðfaðirinn 1.

7.  Silence of the Lambs.

8.  Titanic.

9.  2001: A Space Odyssey.

10.  Fórnin (eftir Tarkovskí).

***

Svör við aukaspurningum!

Efri myndin er úr þáttum Radíusbræðra.

Sú neðri úr Vitjunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár