Þemaþraut dagsins snýst um erlendar kvikmyndir. Aukaspurningarnar eru um íslenska sjónvarpsþætti.
***
Fyrri aukaspurning:
Hér fyrir ofan er auglýsing fyrir íslenska sjónvarpsþætti sem nefndust ... ?
***
Aðalspurningar:
1. Úr hvaða bíómynd er þetta?
***
2. Úr hvaða mynd er þetta?
***
3. Kannski hafa ekki margir séð þessa mynd núorðið. En þið ættuð samt að þekkja hana með nafni.
***
4. Og þetta skjáskot?
***
5. Myndin, sem þetta skjáskot er út, heitir eftir aðalpersónunni!
***
6. Og hér er komið skjáskot úr ...
***
7. En úr hverju er þetta?
***
8. Hvaðan er þetta skjáskot?
***
9. Hér er einn leikari úr hvaða mynd?
***
10. Og loks, úr hvaða mynd er þetta skjáskot?
***
Seinni aukaspurning:
Úr hvaða íslensku sjónvarpsþáttum er þetta skjáskot?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Independence Day.
2. Avatar.
3. Cleopatra. - Hér stóð fram eftir morgni Antony and Cleopatra, en það er önnur mynd!
4. Groundhog Day.
5. Amelie.
6. Guðfaðirinn 1.
7. Silence of the Lambs.
8. Titanic.
9. 2001: A Space Odyssey.
10. Fórnin (eftir Tarkovskí).
***
Svör við aukaspurningum!
Efri myndin er úr þáttum Radíusbræðra.
Sú neðri úr Vitjunum.
Athugasemdir