Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

788. spurningaþraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjósum að fljúga þangað?

788. spurningaþraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjósum að fljúga þangað?

Fyrri aukaspurning: Hver málaði málverkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Undir hvaða nafni er Steinþór Hróar Steinþórsson þekktastur?

2.  Nú í byrjun júlí hefst Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta. Ísland verður meðal þátttakenda. Hvar fer mótið fram?

3.  Síðasta mót var haldið í Hollandi 2017. Þá var Ísland líka með en gekk ekki sem skyldi. En hvaða þjóð varð þá Evrópumeistari?

4.  Inn af Skjálfandaflóa gengur Náttfaravík. Hvað er merkilegt við hana?

5.  Samuel Langhorne Clemens (1835-1910) var frægur bandarískur rithöfundur og skrifaði oft af miklum húmor, t.d. sögu um milljónpundaseðil. En undir hvaða nafni skrifaði hann?

6.  Hvar er Grasagarðurinn í Reykjavík?

7.  Hversu langan tíma tekur að meðaltali að fljúga frá Keflavíkur-flugvelli til New York? Skekkjumörk eru 10 mínútur til eða frá.

8.  Út af ströndum hvaða Afríkulands er eyjan Sansíbar?

9.  Helgi Hálfdanarson var lyfsali, bjó lengi á Húsavík en var meðfram öðrum störfum mjög mikilvirkur þýðandi. Hann þýddi t.d. öll leikverk ákveðins ensks rithöfundar. Hver var sá? 

10.  Hvað heita þeir fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna sem enn lifa?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi ungi karl?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Steindi júníor.

2.  Englandi.

3.  Holland.

4.  Þar á að hafa reist sér bæ Náttfari, einn af mönnum Garðars Svavarssonar víkings, og samkvæmt því fyrsti norræni landnámsmaðurinn á Íslandi.

5.  Mark Twain.

6.  Í Laugardal.

7.  Flugið tekur yfirleitt 5 stundir og 45 mínútur, svo rétt telst hér vera 5 stundir og 35-55 mínútur. Rétt er að taka flugtíminn getur verið mismunandi vegna vinda og flughæðar, en 5.45 er sá meðaltími sem reiknað er með.

8.  Tansaníu.

9.  Shakespeare.

10.  Carter, Clinton, Bush yngri, Obama, Trump.

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið er eftir Hockney.

Karlinn með augnsvipinn sterka er hins vegar málarinn Picasso.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár