Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

787. spurningaþraut: Rigning og myrkur og meinlegir skuggar

787. spurningaþraut: Rigning og myrkur og meinlegir skuggar

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir drapplitaða ríkið þarna í miðjunni?

***

Aðalspurningar:

1.  Og það liggur þá beint við að spyrja, hvað heitir höfuðborgin í því ríki?

2.  Hver samdi óperuna Carmen?

3.  Hvað hét forseti Úkraínu áður en Volodomyr Selenskí tók við?

4.  En hvað hét forseti Frakklands áður en Macron tók við?

5.  Hvaða fjörður, flói, vík eða vogur er milli Eyjafjarðar og Öxarfjarðar?

6.  Hvað hét höfundur Tarzan-bókanna, fullu nafni?

7.  „Það er rigning og myrkur og meinlegir skuggar á ...“ — ja, hvar? 

8.  Bubbi Morthens syngur líka: „Ég veit að englarnir fljúga ekki í nótt og leiðin liggur ...“ hvert?

9.  Einar Þorsteinsson er nú kominn í borgarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn. Kona hans virðist hafa verið á undan honum í flokkinn því hún hefur í nokkur ár verið aðstoðarmaður tveggja ráðherra Framsóknar. Og hún heitir ... hvað?  

10. Calisota heitir ímyndað ríki Bandaríkjanna sem kemur við sögu í skáldverkum. Hver er óumdeilanlega frægasti íbúi Calisota?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi?

***

Svör við aðalspurningum;

1.  Managua.

2.  Bizet.

3.  Porosénko.

4.  Hollande.

5.  Skjálfandi.

6.  Edgar Rice Burroughs.

7.  Mýdalssandi.

8.  „... ekki heim.“

9.  Milla Ósk.

10.  Andrés Önd.

***

Svör við aukaspurningum:

Landið sem vantar á fyrri myndina er Nicaragua.

Á neðri myndinni er Gunnar Nelson glímukappi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár