Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skip Vinnslustöðvarinnar selt til ónefnds fyrirtækis í Hong Kong

Vinnslu­stöð­in vill ekki gefa upp nafn fyr­ir­tæk­is­ins sem kaup­ir Sig­hvat Bjarna­son.

Skip Vinnslustöðvarinnar selt til ónefnds fyrirtækis í Hong Kong

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur selt eitt af skipum sínum, nóta- og togveiðiskipið Sighvat Bjarnason, til ónefnds fyrirtækis í Hong Kong. Þetta staðfestir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, í tölvupósti. 

Vinnslustöðin greindi sjálf frá sölu skipsins á heimasíðu sinni, en sagði þá ekki frá því hvaða fyrirtæki keypti skipið né frá hvaða landi það er.  Salan á Sighvati Bjarnasyni var tilkynnt á sama tíma og kaup Vinnslustöðvarinnar á uppsjávarskipinu Garðari af norskri útgerð. 

„Fyrirtækið er frá Hong Kong eins og ég sagði og er búið að greiða kaupverðið, sem skiptir okkur mestu máli.“
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson

Sigurgeir Brynjar, eða Binni eins og hann er yfirleitt kallaður, segir að Vinnslustöðin vilji ekki greina frá nafni fyrirtækisins í Hong Kong fyrr en fulltrúar fyrirtækisins hafa gefið leyfi fyrir því. Hann segir að aðalmálið fyrir Vinnslustöðina sé að kaupverð skipsins hafi nú þegar verið greitt: „Fyrirtækið er frá Hong Kong eins og ég sagði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár