Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

761. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um fjórar rosknar konur

761. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um fjórar rosknar konur

Fyrri aukaspurning:

Borð fyrir hvaða leik má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fótboltalið hefur oftast unnið Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla? (Að meðtöldum Evrópubikarnum sem var undanfari þeirrar keppni.)

2.  Fjórða fjölmennasta borgin í landi einu heitir Dnipro. Í hvaða landi er Dnipro?

3.  Hvaða menntun hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík?

4.  Hver skrifaði skáldsöguna Grandavegur 7 fyrir 28 árum?

5.  Hvað heitir skólinn sem rekinn er, eða var altént, á vegum kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík?

6.  Otto Wathne hét norskur útgerðarmaður og kaupmaður sem kom undir sig fótunum á tilteknum stað á Íslandi og kom um leið fótunum undir staðinn. Hvaða staður var það?

7.  Hvað heitir hið fræga útlenska hljómplötufyrirtæki sem Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hefur gefið út hjá?

8.  Melanie Brown, Emma Bunton, Geri Halliwell, Melanie Chisholm og ... hver?

9.  Phil nokkur Mickelson er afreksmaður í ... hverju?

10.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Djibútí?

***

Seinni aukaspurning:

Konurnar hér að neðan kepptu í Eurovision fyrir áratug en fyrir hvaða land?

Og fyrir sérstakt Eurovision-stig: Í hvaða sæti lentu þær?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Real Madrid.

2.  Úkraínu.

3.  Hann er læknir.

4.  Vigdís Grímsdóttir.

5.  Landakot.

6.  Seyðisfjörður.

7.  Deutsche Grammophone.

8.  Victoria Beckham (eða Adams). Þær voru allar í hljómsveitinni Spice Girls.

9.  Golfi.

10.  Afríku.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er skrafl-borð.

Á neðri mynd eru Ömmurnar frá Buranovo sem kepptu fyrir Rússland. Þær lentu í öðru sæti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár