Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Samfylkingin stærst en meirihlutinn vegar salt

Sam­fylk­ing­in mæl­ist stærsti flokk­ur­inn í tveim­ur síð­ustu könn­un­um sem birt­ar eru fyr­ir kjör­dag. Meiri­hlut­inn stend­ur þó tæpt og vel gæti far­ið svo að hann falli, mið­að við kann­an­irn­ar tvær. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er í stór­sókn og mæl­ist í báð­um könn­un­um þriðji stærsti flokk­ur­inn.

Samfylkingin stærst en meirihlutinn vegar salt
Vinsæll Dagur er vinsælli en flokkurinn sem hann leiðir. Mynd: Stundin / Jón Ingi

Samfylkingin mælist stærst bæði í könnun Maskínu sem framkvæmd var í gær og í dag og nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV greinir frá. Flokkurinn mælist með um 23 prósenta fylgi í báðum könnunum á meðan Sjálfstæðisflokkurinn mælist í kringum 21 prósent. Stuðningur við báða flokka dregst saman frá kosningunum 2018 en tala mætti um hrun á fylgi Sjálfstæðisflokksins sem fékk yfir 30 prósenta fylgi þá.

Talsverður samhljómur er á milli kannanana varðandi stöðu allra flokkanna. 

Framsókn óumdeilanlega á flugi

Á flugiEinar er nýr oddviti Framsóknar og virðist falla í kramið hjá kjósendum.

Báðar kannanir sýna Framsóknarflokkinn í stórsókn; Maskína mælir flokkinn með 14,6 prósenta fylgi en Gallup öllu meira eða 17,5 prósent. Í könnun Gallup er það sagt duga flokknum til að fá fjóra fulltrúa kjörna, sem er einmitt fjórum fulltrúum meira en flokkurinn stóð uppi með eftir kosningar 2018. 

Maskína mælir Pírata nær alveg jafn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár