Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Dauðinn situr á atómbombu

„Ég er orð­inn dauð­inn sjálf­ur, sá sem eyð­ir ver­öld­um,“ sagði J. Robert Opp­en­heimer, sem oft er nefnd­ur fað­ir atóm­sprengj­unn­ar, þeg­ar hann sá fyrstu til­raun­ina. Ekk­ert ríki í heim­in­um býr yf­ir jafn mörg­um kjarna­odd­um og Rúss­ar.

Dauðinn situr á atómbombu
„Tólið“ Fyrsta kjarnorkusprengjan sprakk nákvæmlega klukkan 5:39 fyrir sólarupprás þann 16. júlí 1945.

„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum.“ Þetta voru orð J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Þar var hann að vitna í trúartexta hindúa en orðin voru viðeigandi. Vísindamenn sem unnu að þróun kjarnorkusprengjunnar höfðu mjög blendnar tilfinningar til gjörða sinna. 

J. Robert Oppenheimer

Á vissan hátt var þeim lofað að afrakstur vinnu þeirra myndi bjarga milljónum mannslífa með því að stytta stríðið, á sama tíma vissu þeir manna best hverjar afleiðingar yrðu. Ef ein lítil sprengja getur grandað borg, var bara tímaspursmál hvenær þær yrðu nægilega stórar til að tortíma heiminum. Þeir þekktu tæknina, þeir vissu takmörkin, eða öllu heldur skort á takmörkum kjarnorkuvopna. Þau myndu bara stækka og ógna jörðinni  í heild sinni á endanum, en hræðslan við að önnur ríki yrði á undan Bandaríkjunum að ná þessu tangarhaldi á heiminum dreif marga áfram í verkefninu.

„Ég er …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Samtal við samfélagið#8

Ópera eða þung­arokk? - Áhrif smekks á við­horf annarra til okk­ar

Hef­ur smekk­ur okk­ar áhrif á hvernig aðr­ir meta okk­ur? Mads Meier Jæ­ger, pró­fess­or við Kaup­manna­hafn­ar­skóla, svar­aði þeirri spurn­ingu á fyr­ir­lestri sem hann flutti ný­lega á veg­um fé­lags­fræð­inn­ar og hann ræddi rann­sókn­ir sín­ar í spjalli við Sigrúnu í kjöl­far­ið. Því hef­ur oft ver­ið hald­ið fram að meiri virð­ing sé tengd smekk sem telst til há­menn­ing­ar (t.d. að hlusta á óper­ur eða kunna að meta ostr­ur) en lægri virð­ing smekk sem er tal­inn end­ur­spegla lág­menn­ingu (t.d. að hlusta á þung­arokk eða vilja bara ost­borg­ara). Á svip­að­an hátt er fólk sem bland­ar sam­an há- og lág­menn­ingu oft met­ið hærra en þau sem hafa ein­ung­is áhuga á öðru hvoru form­inu. Með meg­in­d­leg­um og eig­ind­leg­um að­ferð­um sýn­ir Mads fram á að bæði sjón­ar­horn­in skipta máli fyr­ir hvernig fólk er met­ið í dönsku sam­fé­lagi. Dan­ir álíta til dæm­is að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengj­ast há­menn­ingu fær­ari á efna­hags­svið­inu og fólk ber meiri virð­ingu fyr­ir slík­um ein­stak­ling­um en þau sem að geta bland­að sam­an há-og lág­menn­ingu eru tal­in áhuga­verð­ari og álit­in hafa hærri fé­lags­lega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slík­ar skil­grein­ing­ar hafa áhuga á mögu­leika okk­ar og tæki­færi í sam­fé­lag­inu. Þau setja nið­ur­stöð­urn­ar einnig í sam­hengi við stefnu­mót­un, en rann­sókn­ir Mads hafa með­al ann­ars ver­ið not­að­ar til að móta mennta­stefnu í Dan­mörku.

Mest lesið undanfarið ár