Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Uppgjör Páls: „Þetta er mál sem snýst um almannaheillina sjálfa“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir lét af störf­um sem for­stjóri Land­spít­al­ans í októ­ber síð­ast­lið­inn eft­ir 8 ár í starfi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Páll um tíma sinn á for­stjóra­stóli, hvernig var að taka við eft­ir nið­ur­skurða­rár­in eft­ir hrun, hvað hann tel­ur sig hafa gert vel og síð­ur vel í starfi og hvernig það var að stýra þess­um stærsta vinnu­stað lands­ins.

Uppgjör Páls: „Þetta er mál sem snýst um almannaheillina sjálfa“
Þarf víðtæka samstöðu Páll Matthíasson segir að það þurfi víðtæka samstöðu í samfélaginu, og þverpólitískt samstarf allra stjórnmálaflokka, til að tryggja sem best vinnuskilyrði á Landspítalanum til framtíðar. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Síðast en ekki síst, þá snýst þetta kannski um jafnvægi, að stíga þennan línudans og reyna að halda því jafnvægi og vinnufriði að spítalinn geti einbeitt sér að sínu mikilvæga hlutverki,“ segir Páll Matthíasson, geðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, í viðtali við Stundina. Páll hætti sem forstjóri Landspítalans síðastliðið haust eftir 8 ár í starfi.

„Ég óskaði þess aldrei að taka við starfi forstjóra og er reyndar ekki viss um að nokkur sá sem dreymir um að taka að sér slíkt starf sé rétti aðilinn í það."
Páll Matthíasson

Í síðasta tölublaði Stundarinnar er viðtal við Pál þar sem hann ræðir um starf sitt sem forstjóri Landspítalans og sérstaklega baráttuna fyrir auknum fjárframlögum til heilbrigðiskerfisins. Viðtal Stundarinnar við Pál var hins vegar umtalsvert lengra og víðtækara en það sem birt var í blaðinu og á vefnum þá. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár