Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna

70,7 pró­sent bera lít­ið traust til Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á með­an 18,3 pró­sent segj­ast bera mik­ið traust til hans. Þetta sýn­ir ný traust­mæl­ing Maskínu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son nýt­ur mests trausts.

Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna
Tapar trausti Bjarni hefur misst traust, samkvæmt mælingu Maskínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Mikill meirihluti þjóðarinnar ber lítið traust til Bjarna Bendiktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Aðeins stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins bera meira traust en minna til hans. Þeim sem bera mikið traust til Bjarna hefur fækkað um 19 prósentustig á milli mælinga. Þetta sýnir reglubundin mæling Maskínu á trausti til ráðherra sem birt var í morgun. 

Níu prósent stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins bera frekar lítið eða mjög lítið traust til Bjarna, samkvæmt mælingunni, á meðan 60,9 prósent þeirra segjast bera mjög mikið eða frekar mikið traust til hans. Stuðningsfólk allra annarra stjórnmálaflokka vantreysta honum frekar en treysta, en það eru helst þeir sem styðja Miðflokkinn og Framsókn sem treysta Bjarna. 17,7 prósent Framsóknarfólks ber traust til hans og 17,1 prósent Miðflokksfólks. 

Yfir 90 prósent stuðningsfólks Flokks fólksins, Pírata og Sósíalista vantreysta ráðherranum. 

Flestir treysta Ásmundi

Með traustÁsmundur Einar nýtur mest trausts allra ráðherranna.

Mest traust ber fólk til Ásmundar Einars Daðasonar, skóla- …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    18,3% illmenni sem hugsa bara um sitt rassgat og vona margir hverjir að þeir fái mynslu af gnægtar borðum auðvaldsmafíunar. Stór hluti þessara kjósenda eru ógerslega meðvirkir og fjöldinn haldin ólæknandi Stokkhólmsveiki.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Hún sem áður uppúr stóð
    á öllum gáfnaprófum,
    hefur svikið sína þjóð
    og sest til borðs með þjófum.

    Hún sem þótti haukleg mær
    og hafði kjarkinn mikla
    í úlfakreppu andlaus fær
    með íhaldi að sprikla.

    Nú auðvaldið hún elskar heitt
    og arðráni vill sinna
    því aldraðir fá ekki neitt
    og öryrkjar fá minna.

    Er þingmenn okkar aumir fá
    við orðaskak að fitla
    á villigötum valdsins þá
    vappar Katrín litla.

    Höf.Kristjàn Hreinsson
    3
  • Arnar Gudlaugsson skrifaði
    Jafnvel Nixon þurfti að segja af sér með meiri stuðning en Bjarni
    2
  • Gauti Bergmann Víðisson skrifaði
    Enda er þetta sértrúarsöfnuður. Og ógeðslegur söfnuður í þokkabót
    3
    • Sigurður Haraldsson skrifaði
      100% sammála því þeir verja barnaníðingana líka.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
1
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár