Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna

70,7 pró­sent bera lít­ið traust til Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á með­an 18,3 pró­sent segj­ast bera mik­ið traust til hans. Þetta sýn­ir ný traust­mæl­ing Maskínu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son nýt­ur mests trausts.

Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna
Tapar trausti Bjarni hefur misst traust, samkvæmt mælingu Maskínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Mikill meirihluti þjóðarinnar ber lítið traust til Bjarna Bendiktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Aðeins stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins bera meira traust en minna til hans. Þeim sem bera mikið traust til Bjarna hefur fækkað um 19 prósentustig á milli mælinga. Þetta sýnir reglubundin mæling Maskínu á trausti til ráðherra sem birt var í morgun. 

Níu prósent stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins bera frekar lítið eða mjög lítið traust til Bjarna, samkvæmt mælingunni, á meðan 60,9 prósent þeirra segjast bera mjög mikið eða frekar mikið traust til hans. Stuðningsfólk allra annarra stjórnmálaflokka vantreysta honum frekar en treysta, en það eru helst þeir sem styðja Miðflokkinn og Framsókn sem treysta Bjarna. 17,7 prósent Framsóknarfólks ber traust til hans og 17,1 prósent Miðflokksfólks. 

Yfir 90 prósent stuðningsfólks Flokks fólksins, Pírata og Sósíalista vantreysta ráðherranum. 

Flestir treysta Ásmundi

Með traustÁsmundur Einar nýtur mest trausts allra ráðherranna.

Mest traust ber fólk til Ásmundar Einars Daðasonar, skóla- …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    18,3% illmenni sem hugsa bara um sitt rassgat og vona margir hverjir að þeir fái mynslu af gnægtar borðum auðvaldsmafíunar. Stór hluti þessara kjósenda eru ógerslega meðvirkir og fjöldinn haldin ólæknandi Stokkhólmsveiki.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Hún sem áður uppúr stóð
    á öllum gáfnaprófum,
    hefur svikið sína þjóð
    og sest til borðs með þjófum.

    Hún sem þótti haukleg mær
    og hafði kjarkinn mikla
    í úlfakreppu andlaus fær
    með íhaldi að sprikla.

    Nú auðvaldið hún elskar heitt
    og arðráni vill sinna
    því aldraðir fá ekki neitt
    og öryrkjar fá minna.

    Er þingmenn okkar aumir fá
    við orðaskak að fitla
    á villigötum valdsins þá
    vappar Katrín litla.

    Höf.Kristjàn Hreinsson
    3
  • Arnar Gudlaugsson skrifaði
    Jafnvel Nixon þurfti að segja af sér með meiri stuðning en Bjarni
    2
  • Gauti Bergmann Víðisson skrifaði
    Enda er þetta sértrúarsöfnuður. Og ógeðslegur söfnuður í þokkabót
    3
    • Sigurður Haraldsson skrifaði
      100% sammála því þeir verja barnaníðingana líka.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár