Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

724. spurningaþraut: Bítlarnir, Steve Jobs, ónefndur kóngur, ónefnd drottning

724. spurningaþraut: Bítlarnir, Steve Jobs, ónefndur kóngur, ónefnd drottning

Fyrri aukaspurning:

Hvað er langlíklegast að þau séu að dansa?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét rússneska beitiskipið sem sökk á dögunum — að því er virðist eftir eldflaugaárás Úkraínumanna?

2.  „White Russian“ heitir kokkteill einn og er þar blandað saman vodka, kaffilíkjör og hverju?

3.  Fyrir réttum 40 árum kom út platan Thriller og varð ein sú vinsælasta í heimi í samanlagðri poppsögunni. Hver gaf út þessa plötu?

4.  Hvar í nágrenni Reykjavíkur hafa svifflugmenn aðsetur?

5.  Á hvaða skaga er borgin Sevastopol?

6.  Hvað eiga Bítlarnir og Steve Jobs sameiginlegt? — svona fyrir utan hið augljósa eins og að vera menn, etc.

7.  Í þrjá áratugi, eða frá 1618 til 1648, geisaði grimmilegt stríð í Mið-Evrópu, ekki síst í Þýskalandi, og stafaði bæði af trúardeilum og landvinningasókn bæði sumra og annarra. Hvað er þetta stríð kallað?

8.  Í þessu stríði tefldi frægur kóngur í fremur fámennu ríki fram her sínum í mikilli orrustu þar sem heitir Lützen í Þýskalandi. Her kóngsins sigraði andstæðinga sína en hann sjálfur féll hins vegar í bardaganum. Þar með dró mjög úr framgangi þessa ríkis í stríðinu. Hvaða ríki var það sem vann orrustuna en missti kónginn sinn?

9.  Og meðal annarra orða — hvað hét kóngurinn?

10.  Kornung dóttir hins fallna kóngs settist í hásætið að föður sínum látnum, en eftir 20 ár á valdastóli sagði hún af sér drottningardómi og settist að suður í Róm. Hvað hét þessi drottning?

***

Seinni aukaspurning:

Við hvað vinnur þessi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Moskva.

2.  Rjómi.

3.  Michael Jackson.

4.  Á Sandskeiði.

5.  Á Krímskaga.

6.  Báðir stofnuðu fyrirtæki að nafni Apple.

7.  Þrjátíu ára stríðið.

8.  Svíþjóð.

9.  Gústav Adólf.

10.  Kristín.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fólkið að dansa tangó; það á víst ekki að fara milli mála.

Á neðri myndinni er fjármálaráðherra Breta, Sunak.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár