Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Skotárás í neðanjarðarlest í New York

Lög­reglu­yf­ir­völd í New York leita manns með gasgrímu. Tal­ið er að 16 manns séu slas­að­ir.

Skotárás í neðanjarðarlest í New York

Skotárás var um klukkan 8:30 á staðartíma í neðjanjarðarlest í Brooklyn hverfinu í New York. Lestin stöðvaði á lestartöð á 36 stræti þar sem fólk flúði úr henni. Lögregluyfirvöld í borginni segja að 29 manns hafi leituð aðhlynningar á sjúkrahúsum, þar af tíu með skotsár. Yfirvöld í borginni tilkynntu að enginn af þeim sem slösuðust eru taldir í lífshættu.

Leit er nú hafinn af skotmanninum en hann er sagður vera með gasgrímu og klæðast appelsínugulu vesti.  Lögreglan leitar nú að 62 ára gömlum karlmanni, þar sem lyklar af sendibíl hans fundust á staðnum. Yfirvöld segja að 33 skotum hafi verið skotið um borð í neðjanjarðarlestinni.

Fyrstu fréttir af málinu sögðu að lögreglan hafi fundið sprengjur á lestarstöðinni. Lögreglan hefur nú staðfest að engar sprengjur hafi verið á lestarstöðinni eða lestinni sjálfri.

Mikill reykur var inn á lestarstöðinni eftir skotárásina og segir lögreglan að skotmaðurinn hafi notað reyksprengjur áður en hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár