Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

715. spurningaþraut: Hvar er Ganymedes að finna, eða Callisto?

715. spurningaþraut: Hvar er Ganymedes að finna, eða Callisto?

Fyrri aukaspurning:

Á skjáskotinu hér að ofan má sjá hetju sem prýddi m.a. vinsæla kvikmynd frá 2018. Hvað heitir hetjan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á árunum 1977 til 2011 var fáni tiltekins ríkis einlitur og engin tákn af neinu tagi á honum að sjá. Hvernig var hann á litinn?

2.  Einræðisherra nokkur réði landinu meðan þessi einliti fáni var við lýði. Hvað hét hann?

3.  Við hvaða reikistjörnu eru tunglin Ganymedes og Callisto, tvö af þeim allra stærstu í sólkerfinu?

4.  Í hvaða sveit er prestsetrið Reynivellir í nágrenni Reykjavíkur?

5.  Hvaða endingu hafa nöfn meirihluta leikskóla í Reykjavík?

6.  Hvaða ráðherratitil ber Svandís Svavarsdóttir nú?

7.  Í hvaða ríki var Romanov-ættin við völd í 300 ár?

8.  Hvaða hljómsveit gaf út lagið Í bláum skugga á hljómplötu?

9.  Hvar á Bretlandi eru bæirnir Bangor, Tonypandy og Rhosllanerchrugog?

10.  Hvar á Íslandi er Vinnslustöðin niðurkomin?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir eyjan hér fyrir miðju?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Grænn.

2.  Gaddafí.

3.  Júpíter.

4.  Kjós.

5.  -borg.

6.  Matvælaráðherra.

7.  Rússlandi.

8.  Stuðmenn.

9.  Í Veils.

10.  Í Vestmannaeyjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er skjáskot úr myndinni Black Panther.

En á neðri mynd má sjá sænsku eyjuna Gotland.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár