Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

715. spurningaþraut: Hvar er Ganymedes að finna, eða Callisto?

715. spurningaþraut: Hvar er Ganymedes að finna, eða Callisto?

Fyrri aukaspurning:

Á skjáskotinu hér að ofan má sjá hetju sem prýddi m.a. vinsæla kvikmynd frá 2018. Hvað heitir hetjan?

***

Aðalspurningar:

1.  Á árunum 1977 til 2011 var fáni tiltekins ríkis einlitur og engin tákn af neinu tagi á honum að sjá. Hvernig var hann á litinn?

2.  Einræðisherra nokkur réði landinu meðan þessi einliti fáni var við lýði. Hvað hét hann?

3.  Við hvaða reikistjörnu eru tunglin Ganymedes og Callisto, tvö af þeim allra stærstu í sólkerfinu?

4.  Í hvaða sveit er prestsetrið Reynivellir í nágrenni Reykjavíkur?

5.  Hvaða endingu hafa nöfn meirihluta leikskóla í Reykjavík?

6.  Hvaða ráðherratitil ber Svandís Svavarsdóttir nú?

7.  Í hvaða ríki var Romanov-ættin við völd í 300 ár?

8.  Hvaða hljómsveit gaf út lagið Í bláum skugga á hljómplötu?

9.  Hvar á Bretlandi eru bæirnir Bangor, Tonypandy og Rhosllanerchrugog?

10.  Hvar á Íslandi er Vinnslustöðin niðurkomin?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir eyjan hér fyrir miðju?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Grænn.

2.  Gaddafí.

3.  Júpíter.

4.  Kjós.

5.  -borg.

6.  Matvælaráðherra.

7.  Rússlandi.

8.  Stuðmenn.

9.  Í Veils.

10.  Í Vestmannaeyjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er skjáskot úr myndinni Black Panther.

En á neðri mynd má sjá sænsku eyjuna Gotland.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár