Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lamaðist af ótta þegar mætt var heim til hennar eftir hótanir: „Ég hefði ekki getað bjargað lífi mínu“

Edda Falak, stjórn­andi hlað­varps­þátt­anna Eig­in Kon­ur seg­ist hafa orð­ið magn­þrota af hræðslu þeg­ar bar­ið var ít­rek­að á úti­hurð­ina heima hjá henni og dyra­bjöll­unni hringt margoft að kvöldi til. Sama dag hafi hún greint op­in­ber­lega frá líf­láts­hót­un­um. Nú taki hún slík­um hót­un­um al­var­lega. Edda seg­ir frá þessu í hlað­varps­þætti sín­um og spil­ar upp­töku af sam­skipt­um sín­um við lög­regl­una.

Edda Falak lýsir því hvernig hún hafði oft fengið nauðgunar- og líflátshótanir en ekki tekið þær alvarlega fyrr en eftir að komið var heim til hennar sama dag og hún greindi opinberlega frá hótununum í Morgunútvarpinu á Rás tvö í byrjun febrúar síðastliðnum.  Nokkrir fjölmiðlar fjölluðu sama dag um hótanirnar. Um kvöldið kom einhver að húsinu sem Edda býr í. Hún segist hafa orðið mjög hrædd og hringt í Neyðarlínuna sem hafi gefið henni samband við fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra.  Í upptöku af því símtali sem Edda fékk hjá lögreglu og hlusta má á í spilaranum hér að ofan er búið að taka út rödd lögreglumannsins og lesa inn svör hans eftir handriti sem lögregla lét Eddu hafa.  Samkvæmt Eddu bað lögregla um að röddin yrði gerð óþekkjanleg. 

Ég var búin að fá ógeðslega mikið af líflátshótunum og hótunum um að mér verði nauðgað, og svo gerist það bara að ég …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Loftur Hjálmarsson skrifaði
    er vitað hver bankaði...fá sér myndavél og líka út á bilastæði til að sjá tegund og númer þótt reyndar ekki l ög lega
    0
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Ekki það að ég sé einhver sérstakur aðdáandi Eddu Falak. En eitthvað er hún að gera rétt, fyrst hún vekur upp þessi haturs viðbrögð hjá einhverju verstu úrhrökum íslensks þjóðfélags.
    2
  • Sigurbjörg Von Kross skrifaði
    Ég á ekki orð yfir því sem yfir Eddu gengur. Kærleikur og ljós til þín elsku frábæra Edda ❤️
    7
  • Kristinn Jóhannesson skrifaði
    fá sér panic room
    -10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu