Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lamaðist af ótta þegar mætt var heim til hennar eftir hótanir: „Ég hefði ekki getað bjargað lífi mínu“

Edda Falak, stjórn­andi hlað­varps­þátt­anna Eig­in Kon­ur seg­ist hafa orð­ið magn­þrota af hræðslu þeg­ar bar­ið var ít­rek­að á úti­hurð­ina heima hjá henni og dyra­bjöll­unni hringt margoft að kvöldi til. Sama dag hafi hún greint op­in­ber­lega frá líf­láts­hót­un­um. Nú taki hún slík­um hót­un­um al­var­lega. Edda seg­ir frá þessu í hlað­varps­þætti sín­um og spil­ar upp­töku af sam­skipt­um sín­um við lög­regl­una.

Edda Falak lýsir því hvernig hún hafði oft fengið nauðgunar- og líflátshótanir en ekki tekið þær alvarlega fyrr en eftir að komið var heim til hennar sama dag og hún greindi opinberlega frá hótununum í Morgunútvarpinu á Rás tvö í byrjun febrúar síðastliðnum.  Nokkrir fjölmiðlar fjölluðu sama dag um hótanirnar. Um kvöldið kom einhver að húsinu sem Edda býr í. Hún segist hafa orðið mjög hrædd og hringt í Neyðarlínuna sem hafi gefið henni samband við fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra.  Í upptöku af því símtali sem Edda fékk hjá lögreglu og hlusta má á í spilaranum hér að ofan er búið að taka út rödd lögreglumannsins og lesa inn svör hans eftir handriti sem lögregla lét Eddu hafa.  Samkvæmt Eddu bað lögregla um að röddin yrði gerð óþekkjanleg. 

Ég var búin að fá ógeðslega mikið af líflátshótunum og hótunum um að mér verði nauðgað, og svo gerist það bara að ég …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Loftur Hjálmarsson skrifaði
    er vitað hver bankaði...fá sér myndavél og líka út á bilastæði til að sjá tegund og númer þótt reyndar ekki l ög lega
    0
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Ekki það að ég sé einhver sérstakur aðdáandi Eddu Falak. En eitthvað er hún að gera rétt, fyrst hún vekur upp þessi haturs viðbrögð hjá einhverju verstu úrhrökum íslensks þjóðfélags.
    2
  • Sigurbjörg Von Kross skrifaði
    Ég á ekki orð yfir því sem yfir Eddu gengur. Kærleikur og ljós til þín elsku frábæra Edda ❤️
    7
  • Kristinn Jóhannesson skrifaði
    fá sér panic room
    -10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár