Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áslaug Arna líkar við Loga sem segist saklaus af ásökunum

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, vís­inda-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, er gagn­rýnd fyr­ir að láta sér líka við yf­ir­lýs­ingu sem fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son birti á Face­book í kvöld. Þar er hann að bera af sér sak­ir um að hafa brot­ið á ungri konu.

Áslaug Arna líkar við Loga sem segist saklaus af ásökunum
Ráðherrann Áslaug Arna sætir nú gagnrýni vegna stuðnings við yfirlýsingu Loga. Mynd: Stundin / JIS

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra og núverandi vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur í kvöld verið gagnrýnd fyrir að láta sér líka við yfirlýsingu fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar á Facebook.

Sagðist ætla að bera ábyrgð

Skjáskot af samskiptum Vítalía birti samtal við Loga þar sem hann sagði að hann tæki ábyrgð á því sem gerðist.

Í yfirlýsingunni segist Logi saklaus af því að hafa brotið á ungri konu á síðasta ári í golfferð. Hann viðurkenndi þó að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks „með því að fara inn í herbergi sem ég átti ekki að fara inn í.“ Segir hann það hafa verið mistök sem hann vilji axla ábyrgð á. Áður hafði konan, Vítalía Lazareva, 24 ára, birt skjáskot af samskiptum við Loga á samfélagsmiðlum þar sem hann er spurður hvort hann axli ábyrgð á því sem  gerðist og hann svarar því játandi.

Logi greindi frá því í dag að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Jú, Sjálfstæðisflokkurinn er afar kynferðislegur flokkur, ef ekki hreinlega kynóður. Hvergi þrífast nýfrjáshyggja, trumpismi, pervertismi, úrkynjun og óeðli betur en innan vébanda þessara skipulögðu glæpasamtaka.
    Nú er mál að linni og Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp.
    0
  • Sveinn Hansson skrifaði
    „Ég tók bara afstöðu með því að styðja þær vinkonur mínar og þolendur sem hafa stigið fram í að segja sína sögu,“ sagði hún við Vísi.

    Já auðvitað, Vítalía er ekki vinkona hennar og með erlent nafn þar að auki !!!!!!!!
    Afutur á móti eru Logi og Svanhildur vinir hennar !!!!
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Auðvitað er Logi alsaklaus. Það skilja allir :-)

    Meira að segja Áslaug Arna :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár