Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Áslaug Arna líkar við Loga sem segist saklaus af ásökunum

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, vís­inda-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, er gagn­rýnd fyr­ir að láta sér líka við yf­ir­lýs­ingu sem fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son birti á Face­book í kvöld. Þar er hann að bera af sér sak­ir um að hafa brot­ið á ungri konu.

Áslaug Arna líkar við Loga sem segist saklaus af ásökunum
Ráðherrann Áslaug Arna sætir nú gagnrýni vegna stuðnings við yfirlýsingu Loga. Mynd: Stundin / JIS

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra og núverandi vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur í kvöld verið gagnrýnd fyrir að láta sér líka við yfirlýsingu fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar á Facebook.

Sagðist ætla að bera ábyrgð

Skjáskot af samskiptum Vítalía birti samtal við Loga þar sem hann sagði að hann tæki ábyrgð á því sem gerðist.

Í yfirlýsingunni segist Logi saklaus af því að hafa brotið á ungri konu á síðasta ári í golfferð. Hann viðurkenndi þó að hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks „með því að fara inn í herbergi sem ég átti ekki að fara inn í.“ Segir hann það hafa verið mistök sem hann vilji axla ábyrgð á. Áður hafði konan, Vítalía Lazareva, 24 ára, birt skjáskot af samskiptum við Loga á samfélagsmiðlum þar sem hann er spurður hvort hann axli ábyrgð á því sem  gerðist og hann svarar því játandi.

Logi greindi frá því í dag að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Jú, Sjálfstæðisflokkurinn er afar kynferðislegur flokkur, ef ekki hreinlega kynóður. Hvergi þrífast nýfrjáshyggja, trumpismi, pervertismi, úrkynjun og óeðli betur en innan vébanda þessara skipulögðu glæpasamtaka.
    Nú er mál að linni og Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp.
    0
  • Sveinn Hansson skrifaði
    „Ég tók bara afstöðu með því að styðja þær vinkonur mínar og þolendur sem hafa stigið fram í að segja sína sögu,“ sagði hún við Vísi.

    Já auðvitað, Vítalía er ekki vinkona hennar og með erlent nafn þar að auki !!!!!!!!
    Afutur á móti eru Logi og Svanhildur vinir hennar !!!!
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Auðvitað er Logi alsaklaus. Það skilja allir :-)

    Meira að segja Áslaug Arna :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár