Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sjálfstæðisflokkurinn byggir blokk á umdeildri lóð Valhallar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hyggst byggja blokk með 47 íbúð­um og at­vinnu­hús­næði á lóð sinni við Háa­leit­is­braut þar sem Val­höll er til húsa. Þeg­ar Val­höll var byggð á sín­um tíma var fram­kvæmd­in sögð vera spillt vegna fjár­mögn­un­ar ým­issa fyr­ir­tækja á hús­bygg­ing­unni sem Al­bert Guð­munds­son, borg­ar­full­trúi og þing­mað­ur flokks­ins, var hvata­mað­ur að.

Sjálfstæðisflokkurinn byggir blokk á umdeildri lóð Valhallar

Sjálfstæðisflokkurinn hyggst byggja fjölbýlishús með 47 íbúðum á 4 til 6 hæðum á lóðinni sem höfuðstöðvar flokksins, Valhöll, standa á við Háleitisbraut í Reykjavík. Þá stendur einnig til að atvinnuhúsnæði verði í húsinu. Um er að ræða samtals rúmlega 7.300 fermetra fasteign. Beiðni Sjálfstæðisflokksins um húsbygginguna var samþykkt á fundi byggingafulltrúa Reykjavíkurborgar þann 19. október síðastliðinn. 

Eins og segir í fundargerðinni frá byggingafulltrúanum: „570269-1439 Sjálfstæðisflokkurinn, Pósthólf 5296, 125 Reykjavík. Sótt er um leyfi til þess að byggja 4-6 hæða steinsteypt fjölbýlishús, klætt málmklæðningu, með alls 47 íbúðum, atvinnurými á hluta jarðhæðar og bílakjallara, mhl. 02, á lóð nr. 1 við Háaleitisbraut. Stærðir: 7.329.4 ferm., 21.079.7 rúmm.“

Byggja fjölbýlishús við ValhöllSjálfstæðisflokkurinn ætlar að byggja fjölbýlishús á lóð Vallhallar á Háaleitisbraut. Hér sést tölvugerð mynd af því, með Valhöll í baksýn.

Kvaðir um „félagslega blöndun“ í samningnum

Sjálfstæðisflokkurinn og Reykjavíkurborg gerðu með sér samkomulag um umrædda uppbyggingu á lóðinni …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár