Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Reiknistofan reynir að ráða starfsmenn Init

Starfs­menn hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Init hafa sér­þekk­ingu á rekstri hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims sem líf­eyr­is­sjóð­irn­ir, sem eiga kerf­ið, freista þess nú að við­halda með því að ráða starfs­fólk­ið. Samn­ingi við Init var sagt upp vegna samn­ings­brota og nú stytt­ist í að eign­ar­halds­fé­lag líf­eyr­is­sjóð­anna þurfi að yf­ir­taka rekst­ur­inn.

Reiknistofan reynir að ráða starfsmenn Init

Lífeyrissjóðirnir sem standa að baki Reiknistofu lífeyrissjóðanna freista þess nú að ráða núverandi starfsfólk hugbúnaðarfyrirtækisins Init. Samningi lífeyrissjóðanna við Init um rekstur tölvukerfisins Jóakims var sagt upp í lok maímánaðar en samkvæmt samningnum er Init skuldbundið til að reka kerfið áfram og vinna að yfirfærslu þess til nýs rekstraraðila. Það tímabil fer að líða undir lok og samkvæmt upplýsingum Stundarinnar hafa starfsmenn Inits sýnt því lítinn áhuga að hefja störf fyrir Reiknistofu lífeyrissjóðina. 

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reiknistofunnar, staðfesti í skriflegu svari við fyrirspurn Stundarinnar nýverið að til stæði að félagið myndi sjálft annast reksturinn eftir yfirfærsluna frá Init. Ákvörðun um útvistun í framtíðinni hefur þó, samkvæmt upplýsingum Stundarinnar, ekki verið útilokuð. 

Krefst sérþekkingar

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár