Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lögreglan skoðar hvort það þurfi fleiri skýrslutökur í máli Arons Einars og Eggerts Gunnþórs

Rann­sókn á máli Arons Ein­ars Gunn­ars­son­ar og Eggerts Gunn­þórs Jóns­son­ar, sem voru kærð­ir fyr­ir að hafa brot­ið á konu í Kaup­manna­höfn fyr­ir 11 ár­um, mið­ar vel að sögn yf­ir­manns kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar. Aron Ein­ar og Eggert Gunn­þór reikna með að mál­ið verði fellt nið­ur.

Lögreglan skoðar hvort það þurfi fleiri skýrslutökur í máli Arons Einars og Eggerts Gunnþórs
Eggert Gunnþór Jónsson og Aron Einar Gunnarsson Mynd: Stundin / JIS

Í yfirlýsingu sem send var fjölmiðlum í dag í kjölfar fréttar RÚV um að Aron Einar, fyrirliði landsliðs karla í fótbolta, og Eggert Gunnþór, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefðu gefið skýrslu hjá lögreglu í vikunni, segir að þeir hafi báðir þegar lýst yfir sakleysi sínu og hafi nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið í skýrslutöku hjá lögreglu eins og þeir hafi óskað eftir.  Aron Einar og Eggert Gunnþór eru sakaðir um að hafa brotið á konu eftir landsleik Íslands og Danmerkur í Kaupmannahöfn haustið 2010.  Konan sagði sögu sína á samfélagsmiðlum í vor en nafngreindi ekki leikmennina.  


Ómögulegt að segja hvenær rannsókn lögreglu lýkur


Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, sagði í samtali við Stundina að búið væri að taka skýrslu af nokkrum aðilum vegna málsins en hugsanlega þurfi að taka fleiri skýrslur.

Rannsókn málsins gangi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár