Í yfirlýsingu sem send var fjölmiðlum í dag í kjölfar fréttar RÚV um að Aron Einar, fyrirliði landsliðs karla í fótbolta, og Eggert Gunnþór, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefðu gefið skýrslu hjá lögreglu í vikunni, segir að þeir hafi báðir þegar lýst yfir sakleysi sínu og hafi nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið í skýrslutöku hjá lögreglu eins og þeir hafi óskað eftir. Aron Einar og Eggert Gunnþór eru sakaðir um að hafa brotið á konu eftir landsleik Íslands og Danmerkur í Kaupmannahöfn haustið 2010. Konan sagði sögu sína á samfélagsmiðlum í vor en nafngreindi ekki leikmennina.
Ómögulegt að segja hvenær rannsókn lögreglu lýkur
Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, sagði í samtali við Stundina að búið væri að taka skýrslu af nokkrum aðilum vegna málsins en hugsanlega þurfi að taka fleiri skýrslur.
Rannsókn málsins gangi …
Athugasemdir