Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit

Eft­ir­lit sem styðst við gervi­greind er veru­leiki á Ís­landi í dag en slík tækni get­ur flokk­að fólk eft­ir út­lit­s­ein­kenn­um. Per­sónu­vernd­ar­stofn­an­ir í Evr­ópu hafa kall­að eft­ir því að slíkt verði bann­að. Á Ís­landi virð­ist gervi­greind­ar­eft­ir­lit að­al­lega not­að fyr­ir að­gangs­stýr­ingu og hraða­eft­ir­lit en mögu­leik­arn­ir eru mikl­ir.

Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit
Sjálfvirkt Þegar gervigreind er notuð í eftirlitstilgangi er hægt að fylgjast með tilteknum einstaklingum eða þeim sem hafa tiltekið útlit í rauntíma. Mynd: Shutterstock

Eftirlitsmyndavélar sem tengdar eru við gervigreindarhugbúnað eru í notkun á Íslandi. Slíkar myndavélar geta haft sjálfvirkt eftirlit með tilteknum svæðum og geta borið myndaefni saman við önnur gögn, svo sem lista yfir einstaklinga eða ökutæki. Þannig er hægt að hafa nákvæmt og sjálfvirkt eftirlit með ferðum fólks og ökutækja á tilteknum svæðum. Notkun á Íslandi virðist fyrst og fremst snúast um almenna vöktun og skráningu bílnúmera við bílastæði.

Myndavélar sem seldar eru á Íslandi koma frá kínverska fyrirtækinu Dahua, sem hefur sætt gagnrýni fyrir að sjá kínverskum stjórnvöldum fyrir eftirlitsbúnaði sem fylgist sérstaklega með Úígúrum

Geta greint lit og klæðnað

Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem selur gervigreindareftirlitsmyndavélar, segir að meðalhraðamyndavélar Vegagerðarinnar sé dæmi um gervigreindareftirlit. „Myndavélarnar reikna meðalhraða ökumanns á tilteknum kafla með því að mynda bifreiðina og mynda hann aftur að ákveðnum vegarkafla loknum og reiknar þannig út hver meðalhraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár