Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit

Eft­ir­lit sem styðst við gervi­greind er veru­leiki á Ís­landi í dag en slík tækni get­ur flokk­að fólk eft­ir út­lit­s­ein­kenn­um. Per­sónu­vernd­ar­stofn­an­ir í Evr­ópu hafa kall­að eft­ir því að slíkt verði bann­að. Á Ís­landi virð­ist gervi­greind­ar­eft­ir­lit að­al­lega not­að fyr­ir að­gangs­stýr­ingu og hraða­eft­ir­lit en mögu­leik­arn­ir eru mikl­ir.

Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit
Sjálfvirkt Þegar gervigreind er notuð í eftirlitstilgangi er hægt að fylgjast með tilteknum einstaklingum eða þeim sem hafa tiltekið útlit í rauntíma. Mynd: Shutterstock

Eftirlitsmyndavélar sem tengdar eru við gervigreindarhugbúnað eru í notkun á Íslandi. Slíkar myndavélar geta haft sjálfvirkt eftirlit með tilteknum svæðum og geta borið myndaefni saman við önnur gögn, svo sem lista yfir einstaklinga eða ökutæki. Þannig er hægt að hafa nákvæmt og sjálfvirkt eftirlit með ferðum fólks og ökutækja á tilteknum svæðum. Notkun á Íslandi virðist fyrst og fremst snúast um almenna vöktun og skráningu bílnúmera við bílastæði.

Myndavélar sem seldar eru á Íslandi koma frá kínverska fyrirtækinu Dahua, sem hefur sætt gagnrýni fyrir að sjá kínverskum stjórnvöldum fyrir eftirlitsbúnaði sem fylgist sérstaklega með Úígúrum

Geta greint lit og klæðnað

Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem selur gervigreindareftirlitsmyndavélar, segir að meðalhraðamyndavélar Vegagerðarinnar sé dæmi um gervigreindareftirlit. „Myndavélarnar reikna meðalhraða ökumanns á tilteknum kafla með því að mynda bifreiðina og mynda hann aftur að ákveðnum vegarkafla loknum og reiknar þannig út hver meðalhraði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár