Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Gagnrýnir „bloggsíður sem vilja láta líta á sig sem fjölmiðil“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, hef­ur nú feng­ið mið­il­inn skráð­an sem fjöl­mið­il hjá Fjöl­miðla­nefnd. Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir, formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, seg­ir mið­il­inn vera blogg­síðu und­ir áróð­ur. Hún skor­ar á al­menn­ing að hafa aug­un op­in gagn­vart því að frétt­ir séu unn­ar sam­kvæmt við­ur­kennd­um að­ferð­um blaða­mennsk­unn­ar.

Gagnrýnir „bloggsíður sem vilja láta líta á sig sem fjölmiðil“
Ábyrgðarhluti að setja fram efni á internetinu Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ábyrgð fylgja því að setja fram efni á internetið og undir hvaða skilgreiningu það sé gert. Mynd: Press.is

Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri miðilsins Fréttin.is, hefur fengið miðilinn skráðan sem fjölmiðil hjá Fjölmiðlanefnd.

Í samtali við Stundina segir hún ástæðuna fyrir því að hafa stofnað miðilinn vera að aðrir fjölmiðlar stundi „markvissa þöggun á ákveðnum fréttum“.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir miðilinn vera „bloggsíðu sem vill láta líta á sig sem fjölmiðil“ sem setji fréttir fram „í ákveðnum tilgangi“ og starfi því ekki samkvæmt grundvallarreglum blaðamennsku.

Vantaði upp á skráningu á eignarhaldi

Margrét sóttist eftir því að fá miðilinn skráðan hjá fjölmiðlanefnd í nóvembermánuði en ferlið strandaði á því að geta skráð raunverulegt eignarhald hans. 

„Við erum að skrá þetta sem einkahlutafélag bara núna í dag,“ segir Margrét. Til að byrja með segist hún ætla að vera ein skráð sem raunverulegur eigandi félagsins „en síðan mun það kannski breytast með tímanum,“ segir hún. Þá segist hún hafa verið að ganga út af fundi með mögulegum fjárfesti þegar …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hmm. Ég hef nú ekki séð betur en að Stundin sé einmitt fjölmiðill sem flytur ávallt mjög einhliða fréttir. Mætti vel kalla bloggsíðu þótt hún þiggi framlög úr ríkissjóði.
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Margréti Friðriksdóttir á BESSASTAÐI !!!!! :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár