Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Annað mál tengt Helga var til umfjöllunar innan Ferðafélags Íslands

For­svars­menn Ferða­fé­lags Ís­lands fengu upp­lýs­ing­ar um mál tengt Helga Jó­hann­es­syni og konu sem í dag er þrí­tug. Fund­að var með kon­unni. Mál­ið snýst með­al ann­ars um meinta kyn­ferð­is­lega áreitni og fór það í ferli inn­an Ferða­fé­lags Ís­lands. Þetta gerð­ist áð­ur en Helgi hætti hjá Lands­virkj­un. For­seti Ferða­fé­lags Ís­lands, Anna Dóra Sæ­þórs­dótt­ir, seg­ir að hún geti ekki tjáð sig um ein­staka mál en að slík mál fari í ferli inn­an fé­lags­ins.

Annað mál tengt Helga var til umfjöllunar innan Ferðafélags Íslands
Málið fór í meðferð innan Ferðafélags Íslands Ferðafélag Íslands setti mál Helga Jóhannessonar í ferli samkvæmt nýjum, endurskoðuðum verklagsreglum í slíkum málum. Anna Dóra Sæþórsdóttir er forseti Ferðafélags Íslands. Mynd: b'KRISTINN INGVARSSON'

Mál tengt Helga Jóhannessyni, fyrrverandi yfirlögfræðings Landsvirkjunar, og konu sem í dag er þrítug kom inn á borð Ferðafélags Íslands áður en hann lét af störfum hjá Landsvirkjun í lok síðasta mánaðar. Konan fundaði tvívegis með forsvarsmönnum Ferðafélags Íslands vegna málsins og greindi þeim frá því.  Málið snýst meðal annars um meinta kynferðislega áreitni. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Auk þess að sitja í stjórn hefur Helgi starfað sem leiðsögumaður innan Ferðafélagsins. 

Stundin greindi frá starfslokum Helga hjá Landsvirkjun í síðasta mánuði. Þar kom fram að í aðdraganda starfsloka hans hafi hann fengið formlega áminningu í starfi fyrir óviðurkvæmilega hegðun gagnvart samstarfskonu sinni þar. 

Meðferð málsins innan Ferðafélagsins hófst áður en starfslok Helga rötuðu í fjölmiðla og snýst það mál um aðra konu en þá sem háttsemin innan Landsvirkjunar beindist að. Frétt um að Helgi hefði sagt sig úr stjórn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár