Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ekki búið að semja um rekstur hundrað tímabundinna hjúkrunarrýma

Teit­ur Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri Heilsu­vernd­ar, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að ekki sé bú­ið að semja við Heilsu­vernd um rekst­ur tíma­bund­inna hjúkr­un­ar­rýma sem lið í því að létta af álagi Land­spít­al­ans.

Ekki búið að semja um rekstur hundrað tímabundinna hjúkrunarrýma

„Við erum enn í sömu stöðu, við erum að bíða eftir svari frá Sjúkratryggingum Íslands sem eru svo að bíða eftir svörum frá heilbrigðisráðuneytinu,“ segir Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, sem er nú eini aðilinn sem stendur til að semja við af hálfu Sjúkratrygginga um rekstur hjúkrunarrýma til að létta af álagi á Landspítalann, en enn er ekki búið að semja um rekstur rýmanna.

Fjölgun hjúkrunarrýma tryggð í fjárlögum

Í fjárlögum fyrir þetta ár var gert ráð fyrir að rúmum milljarði króna yrði varið í að fjölga hjúkrunarrýmum. „Með þessu viðbótarfjármagni getum við lyft grettistaki og fjölgað hjúkrunarrýmum varanlega þar sem þörfin er mest,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þann 10. desember 2020 í frétt frá Stjórnarráðinu. 

„Gert er ráð fyrir að Sjúkratryggingar Íslands geti auglýst eftir húsnæði og rekstraraðilum fyrir ný hjúkrunarrými í samræmi við lög um opinber innkaup fljótlega eftir áramót,“ stóð einnig í fréttinni.

Þann 17. febrúar síðastliðinn auglýstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár