Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ekki búið að semja um rekstur hundrað tímabundinna hjúkrunarrýma

Teit­ur Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri Heilsu­vernd­ar, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að ekki sé bú­ið að semja við Heilsu­vernd um rekst­ur tíma­bund­inna hjúkr­un­ar­rýma sem lið í því að létta af álagi Land­spít­al­ans.

Ekki búið að semja um rekstur hundrað tímabundinna hjúkrunarrýma

„Við erum enn í sömu stöðu, við erum að bíða eftir svari frá Sjúkratryggingum Íslands sem eru svo að bíða eftir svörum frá heilbrigðisráðuneytinu,“ segir Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, sem er nú eini aðilinn sem stendur til að semja við af hálfu Sjúkratrygginga um rekstur hjúkrunarrýma til að létta af álagi á Landspítalann, en enn er ekki búið að semja um rekstur rýmanna.

Fjölgun hjúkrunarrýma tryggð í fjárlögum

Í fjárlögum fyrir þetta ár var gert ráð fyrir að rúmum milljarði króna yrði varið í að fjölga hjúkrunarrýmum. „Með þessu viðbótarfjármagni getum við lyft grettistaki og fjölgað hjúkrunarrýmum varanlega þar sem þörfin er mest,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þann 10. desember 2020 í frétt frá Stjórnarráðinu. 

„Gert er ráð fyrir að Sjúkratryggingar Íslands geti auglýst eftir húsnæði og rekstraraðilum fyrir ný hjúkrunarrými í samræmi við lög um opinber innkaup fljótlega eftir áramót,“ stóð einnig í fréttinni.

Þann 17. febrúar síðastliðinn auglýstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár