Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Óeðlilegt“ að maður á fertugsaldri hafi kynferðislegan áhuga á 16 ára unglingi

Það er tals­vert al­gengt að kon­ur sem á unglings­ár­um áttu í kyn­ferð­is­legu sam­bandi við miklu eldri menn leiti til Stíga­móta því upp­lif­un þeirra er að þær hafi orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir talskona sam­tak­anna. Um­boðs­mað­ur barna seg­ir að það auki hætt­una á ójafn­ræði í sam­bönd­um ef ann­ar að­il­inn hef­ur yf­ir­burði vegna ald­urs, þroska og lífs­reynslu.

„Óeðlilegt“ að maður á fertugsaldri hafi kynferðislegan áhuga á 16 ára unglingi
Lög setja hömlur Lagalega séð eru unglingar börn fram að 18 ára aldri. Til sextán ára aldurs er börnum ekki heimilt að vera lengur úti en til 22 á kvöldin. Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock

Jófríður Ísdís Skaftadóttir steig fram í síðustu viku og sagði frá því að hún hefði, fyrir sjö árum, þá 16 ára gömul, stundað kynlíf með Þóri Sæmundssyni, fyrrverandi leikara, sem þá var 34 ára gamall. Jófríður sagðist í samtali við Stundina hafa ákveðið að segja frá þessu eftir að viðtal við Þóri var sýnt í fréttaskýringaþættinum Kveik. Viðtalið vakti mikla athygli en yfirskrift þess var: „Hreinsunareldur Þóris Sæmundssonar“ og í kynningu þáttarins var sagt að Þórir hafi verið rísandi stjarna á íslensku leiksviði en eftir að kynferðisleg myndasending hans hafi komist í hámæli árið 2017 hafi hann verið utangarðs og fái hvergi vinnu.

Þórir Sæmundsson í viðtali í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.

Nokkrar konur greindu eftir þáttinn frá samskiptum sínum við Þóri á samfélagsmiðlum. Samskiptum sem þær segja að hafi átt sér stað þegar þær voru á aldrinum 16 til 18 ára og hafi verið óviðeigandi.

Jófríður var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu