Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu

Líb­anska rík­ið er að hruni kom­ið eft­ir röð áfalla og skot­b­ar­dag­ar sjást á göt­um höf­uð­borg­ar­inn­ar í fyrsta sinn í meira en þrjá ára­tugi. Leið­tog­ar ESB ríkj­anna ótt­ast að millj­ón­ir flótta­manna leggi land und­ir fót og stefni vest­ur. Efna­hags­hrun, land­læg spill­ing, risa­vax­in spreng­ing í höf­uð­borg­inni og end­ur­nýj­uð átök vopn­aðra trú­ar­hópa hafa graf­ið und­an öll­um von­um Líb­ana um betri tíma.

Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu
Fallnir félagar heiðraðir Meðlimur í Hezbollah-samtökunum skýtur af byssu við jarðarför þeirra sem féllu í átökunum í Tayouneh hverfi í Beirút þann 14. október. Mynd: IBRAHIM AMRO / AFP

Það virtist sem ástandið gæti hreinlega ekki orðið verra en það var í Líbanon þegar nýr forsætisráðherra, Najib Mikati, tók við í september. Stjórnarmyndunarviðræður höfðu þá tekið rúma þrettán mánuði, allt logaði í deilum vegna rannsóknar á mannskæðri sprengingu í Beirút í fyrra og ný stjórn stóð frammi fyrir verstu efnahagskreppu síðan í lok borgarastríðsins mannskæða í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. 

Mikil uppbygging átti sér stað eftir það stríð, menntunarstigið var og er hátt miðað við mörg grannríki og um tíma ríkti nokkur bjartsýni um framtíð Líbanons. Höfuðborgin, Beirút, hefur stundum verið kölluð París Mið-Austurlanda. Innviðir ríkisins voru byggðir upp á ný með erlendri fjárfestingu, ferðamannaiðnaðurinn blómstraði og matsfyrirtæki og alþjóðabankar jusu lofi á hagstjórn ríkisins.

Bankar landsins stóðu til dæmis vel af sér alþjóðlegu fjármálakreppuna árið 2008 þegar hlutabréfamarkaðurinn í Líbanon óx um meira en 50%,  aðeins sex önnur lönd í heiminum gátu státað af hækkun hlutabréfavísitölu sinnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu