Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu

Líb­anska rík­ið er að hruni kom­ið eft­ir röð áfalla og skot­b­ar­dag­ar sjást á göt­um höf­uð­borg­ar­inn­ar í fyrsta sinn í meira en þrjá ára­tugi. Leið­tog­ar ESB ríkj­anna ótt­ast að millj­ón­ir flótta­manna leggi land und­ir fót og stefni vest­ur. Efna­hags­hrun, land­læg spill­ing, risa­vax­in spreng­ing í höf­uð­borg­inni og end­ur­nýj­uð átök vopn­aðra trú­ar­hópa hafa graf­ið und­an öll­um von­um Líb­ana um betri tíma.

Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu
Fallnir félagar heiðraðir Meðlimur í Hezbollah-samtökunum skýtur af byssu við jarðarför þeirra sem féllu í átökunum í Tayouneh hverfi í Beirút þann 14. október. Mynd: IBRAHIM AMRO / AFP

Það virtist sem ástandið gæti hreinlega ekki orðið verra en það var í Líbanon þegar nýr forsætisráðherra, Najib Mikati, tók við í september. Stjórnarmyndunarviðræður höfðu þá tekið rúma þrettán mánuði, allt logaði í deilum vegna rannsóknar á mannskæðri sprengingu í Beirút í fyrra og ný stjórn stóð frammi fyrir verstu efnahagskreppu síðan í lok borgarastríðsins mannskæða í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. 

Mikil uppbygging átti sér stað eftir það stríð, menntunarstigið var og er hátt miðað við mörg grannríki og um tíma ríkti nokkur bjartsýni um framtíð Líbanons. Höfuðborgin, Beirút, hefur stundum verið kölluð París Mið-Austurlanda. Innviðir ríkisins voru byggðir upp á ný með erlendri fjárfestingu, ferðamannaiðnaðurinn blómstraði og matsfyrirtæki og alþjóðabankar jusu lofi á hagstjórn ríkisins.

Bankar landsins stóðu til dæmis vel af sér alþjóðlegu fjármálakreppuna árið 2008 þegar hlutabréfamarkaðurinn í Líbanon óx um meira en 50%,  aðeins sex önnur lönd í heiminum gátu státað af hækkun hlutabréfavísitölu sinnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár