Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hefnd sauðfjárins

Kind­ur eru ótrú­leg­ar ver­ur, seg­ir Valdi­mar Jó­hanns­son, leik­stjóri Dýrs­ins, sem sam­býl­is­kona hans, Hrönn Krist­ins­dótt­ir, fram­leiddi ásamt dótt­ur sinni. Hér var því um fjöl­skyldu­verk­efni að ræða, en kvik­mynd­in hef­ur átt mik­illi vel­gengni að fagna. „Við viss­um öll að hverju við vor­um að stefna, það var ekk­ert ann­að sem komst að.“

Hefnd sauðfjárins

Við erum stödd í afskekktri sveit með Hraundranga vofandi yfir. Fyrir neðan er bóndabær og í hlöðunni er lamb að fæðast. Hjón taka á móti lambinu – en taka það svo með sér inn í bæinn og ala gimbrina upp sem sína eigin dóttur. Það er aðfangadagskvöld og jólalög í útvarpinu – og allt gerist þetta í upphafi Dýrsins, fyrstu myndar Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd.

Kvikmyndin rataði á topplista í Bandaríkjunum með yfir milljón dollara tekjur frumsýningarhelgina, hlaut frumleikaverðlaun í Cannes og var tilnefnd sem uppgötvun ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Í Variety er myndinni lýst sem þjóðsögulegri sveitasælu-hrollvekju, Cineuropa segir myndina hjartnæma þrátt fyrir geggjunina og Hollywood Reporter talar um sláandi sterka frumraun. 

En hvernig byrjaði þetta allt saman?

„Ég bjó mér til svona skissubók, þar sem ég var búinn að klippa út alls konar myndir og málverk og var búinn að teikna og búa til svona klippimyndir. Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár