Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hefnd sauðfjárins

Kind­ur eru ótrú­leg­ar ver­ur, seg­ir Valdi­mar Jó­hanns­son, leik­stjóri Dýrs­ins, sem sam­býl­is­kona hans, Hrönn Krist­ins­dótt­ir, fram­leiddi ásamt dótt­ur sinni. Hér var því um fjöl­skyldu­verk­efni að ræða, en kvik­mynd­in hef­ur átt mik­illi vel­gengni að fagna. „Við viss­um öll að hverju við vor­um að stefna, það var ekk­ert ann­að sem komst að.“

Hefnd sauðfjárins

Við erum stödd í afskekktri sveit með Hraundranga vofandi yfir. Fyrir neðan er bóndabær og í hlöðunni er lamb að fæðast. Hjón taka á móti lambinu – en taka það svo með sér inn í bæinn og ala gimbrina upp sem sína eigin dóttur. Það er aðfangadagskvöld og jólalög í útvarpinu – og allt gerist þetta í upphafi Dýrsins, fyrstu myndar Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd.

Kvikmyndin rataði á topplista í Bandaríkjunum með yfir milljón dollara tekjur frumsýningarhelgina, hlaut frumleikaverðlaun í Cannes og var tilnefnd sem uppgötvun ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Í Variety er myndinni lýst sem þjóðsögulegri sveitasælu-hrollvekju, Cineuropa segir myndina hjartnæma þrátt fyrir geggjunina og Hollywood Reporter talar um sláandi sterka frumraun. 

En hvernig byrjaði þetta allt saman?

„Ég bjó mér til svona skissubók, þar sem ég var búinn að klippa út alls konar myndir og málverk og var búinn að teikna og búa til svona klippimyndir. Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár