Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tónskáld í öðru sæti yfir skattakónga Norðurlands eystra

Þeir fimm sem hæsta skatta greiddu á síð­asta ári eru all­ir bú­sett­ir á Ak­ur­eyri. Tón­skáld­ið Atli Örv­ars­son hef­ur vel upp úr kvik­mynda­tón­list­inni. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, nær bara þriðja sæti.

Tónskáld í öðru sæti yfir skattakónga Norðurlands eystra
Mikið að hafa upp úr músíkinni Atli Örvarsson greiðir næst hæsta skatta á Norðurlandi eystra. Mynd: afp

Geir Valur Ágústsson á Akureyri er skattakóngur Norðurlands eystra árið 2020. Geir er framkvæmdstjóri fjármálasviðs Air Atlanta og á 30 prósenta hlut í flugfélaginu. Á síðasta ári greiddi Geir um 45,4 milljónir króna í skatta samkvæmt álagningarskrá. Rétt tæpur helmingur voru fjármagnsskattur, 22 milljónir króna.

Geir Valur Ágústsson

Geir hafði 154 milljónir í heildarárstekjur á síðasta ári. Þar af voru 100 milljónir í fjármagnstekjur. Launatekjur Geirs voru rúmar 4,5 milljónir króna á mánuði. Geir situr í stjórnum ýmissa félaga, fimmtán alls og í framkvæmdastjórn þriggja.

Í öðru sæti er Atli Örvarsson tónskáld á Akureyri. Atli greiddi rúmar 40 milljónir króna í skatta á síðasta ári þar af um 26 milljónir í fjármagnstekjuskatt. Fjármagnstekjur Atli árið 2020 námu tæpum 118 milljónum króna og heildarárstekjur hans voru 151,6 milljónir króna.

Atli hefur um árabil verið umsvifamikill og virtur tónsmiður í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Hollywood. Þannig semur hann tónlist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Tæp tvö hundruð manns í tekjuhæsta eina prósentinu með undir 500 þúsund í mánaðarlaun
FréttirTekjulistinn 2021

Tæp tvö hundruð manns í tekju­hæsta eina pró­sent­inu með und­ir 500 þús­und í mán­að­ar­laun

Á lista yf­ir tekju­hæsta 1% Ís­lend­inga eru 189 manns með und­ir 500 þús­und á mán­uði í laun en með­al­laun Ís­lend­inga í fullu starfi eru 670 þús­und krón­ur á mán­uði. Af þess­um 189 ein­stak­ling­um greiddu 27 þeirra ekk­ert í út­svar. Tekj­ur þessa Ís­lend­inga eru fyrst og fremst fjár­magn­s­tekj­ur.
Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár