Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Rannsakaði garð afa og ömmu í tólf ár

Garð­ur­inn er út­ópía, að rækta garð­inn sinn, að búa til sinn stað í heim­in­um, seg­ir Bjarki Braga­son lista­mað­ur, sem hef­ur safn­að plönt­um úr garði afa síns og ömmu í tólf ár, en hús­ið stend­ur til að rífa og reisa þar rað­hús.

Rannsakaði garð afa og ömmu í tólf ár

Bjarki Bragason mætti á mínútunni 16.30 á fund Hillbillyar á Gerðarsafni í Kópavogi. Hillbilly var líka á góðum tíma, sjaldan þessu vant. Austurríska genið leggur mikið upp úr því að koma hvorki of snemma né of seint. Safnið ber á góma. Það hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá Hillbilly af mörgum ástæðum, helst út af prinsessubrúnni og næntís orkunni. Bjarki og Hillbilly töluðu lítillega, en vitsmunalega, um byggingarstíl þessara ára. „Þetta er áhugavert tímabil í byggingarlistinni, að vera inni í byggingunni veitir manni tækifæri á að horfa til baka á póstmódernismann sem hún kemur úr. Hér eru ýmis form sem vísa aftur á bak í tímann, veglegar hurðaumgjarðir, hringir og form sem minna á grískar hefðir og þeim er stefnt saman.“

Við erum komin hér saman í dag vegna verks Bjarka, Áform, á sýningunni Skýjaborg sem nú stendur yfir í Gerðarsafni í sýningarstjórn Klöru Þórhallsdóttur og Brynju Sveinsdóttur. Ásamt Bjarka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár