Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV

Þessi gam­an­sama sjón­varps­mynd fjall­ar um þrjár vin­kon­ur sem þurfa all­ar að fara í tveggja vikna sótt­kví.

Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV
Einangrunin gerir úlfalda úr mýflugum Þær Lóa, Hekla og Fjóla sitja uppi með að hversdagsvandamál þeirra magnast upp í einangruninni.

Sjónvarpsmyndin Sóttkví fjallar um þrjár vinkonur sem þurfa allar að fara í sóttkví í fyrstu bylgju Covid-19. Þær taka upp á því að veita hver annarri félagsskap og stuðning með reglulegum fjarfundum. Í einangruninni og álaginu magnast upp flóknar aðstæður úr lífi vinkvennanna, oft með skoplegum hætti.

Birna Anna Björnsdóttir og Auður Jónsdóttir skrifuðu handritið, en Reynir Lyngdal leikstýrir. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með hlutverk í myndinni. Myndin verður frumsýnd á RÚV 4. apríl kl. 20.05.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár